Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Mars 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Járnfrúin í London
28.11.2007 | 11:03
Ég keypti miđa á tónleika međ Iron Maiden í London í morgun
Ţađ var forsala fyrir ađdáendaklúbbinn og ég náđi miđum á besta stađ í höllinni. Ţetta verđa risatónleikar. Ţeir eru haldnir í Twinkingham höllnni í London og hún tekur hátt í 50 ţúsund manns held ég.
Ţeir kalla túrinn "Somewhere back in time" og er framhald af túrnum sem ţeir spiluđu á hér heima. Ţar fluttu ţeir lög af fyrstu fjórum plötum sínum. Hér taka ţeir nćstu fjórar. Ţađ eru ţá vćntanlega "Powerslave", "Somewhere in time", "Seventh son of a seventh son" og "No prayer for the dying". Mér finnst líklegt ađ ţeir bćti "Fear of the dark" viđ ţví eftir ţá plötu hćtti Bruce Dickinson í sveitinni og tók viđ ţá nýtt tímabil hjá Maiden. En ţađ kemur í ljós. Ég er allavega búinn ađ tryggja góđa miđa
Tónleikarnir eru 5 júlí á nćsta ári ţannig ađ ţađ er nćgur tími til ađ hita upp
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferđalög, Lífstíll | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
aloevera
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Atli Freyr Arnarson
-
Áddni
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Á senunni,félag
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Björg Ásdísardóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dofri Hermannsson
-
Eyþór Árnason
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gils N. Eggerz
-
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
-
Grumpa
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Bergmann
-
Guðni Már Henningsson
-
Gulli litli
-
Halldór Ingi Andrésson
-
Haukur Viðar
-
Heiða
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Hljómsveitin Swiss
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hr. Örlygur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Íris Ásdísardóttir
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
jósep sigurðsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketilás
-
Kolgrima
-
Krummi
-
Lauja
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Ásdísardóttir
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Morðingjaútvarpið
-
Morgunblaðið
-
My Music
-
Myndlistarfélagið
-
OM
-
Óskar Þorkelsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ruth Ásdísardóttir
-
SeeingRed
-
Sigga
-
Siggi Lee Lewis
-
SIGN
-
Steingrímur Helgason
-
Stenn Backman
-
Sverrir Stormsker
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Torfusamtökin
-
Tómas Þóroddsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Vér Morðingjar
-
Vinir Tíbets
-
Þjóðleikhúsið
-
Þorsteinn Briem
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Ég er einnig búinn ađ kaupa miđa.
Setlistann fyrir kvöldiđ má finna í ţessu viđtali viđ Rod Smallwood:
Rod Smallwood, Iron Maiden's Manager, further commented; "Following Bruce's various hints from on stage this last year about our plans for 2008 ("We are taking some time off to build some pyramids!"), fans have been pestering me for details of the tour and especially asking which songs from that era will be played. That may be as easy as a run in the hills but we will keep our aces close to our chest on this issue. I know it would only take a couple of minutes but at this stage of planning, I'd have to be clairvoyant to know what they will do. I'm sure though it will be no revelation for you that we intend to make up for those wasted years by visiting a large number of hallowed metal venues around the world. Historically 'Powerslave' was an incredibly important album for the band and it would be madness if we didn't give the fans a taste of the full on Iron Maiden show from that time. With our jumbo there really is no rime nor reason why the band cannot now visit fans almost everywhere as many have been real troopers to have waited this long. Heaven only knows what the band will choose but if l could and did tell you now l would have to shoot you! You'll all have to be patient and see. But it will be spectacular. No fear!!"
Fear of the dark er ekki međ og í fljótu bragđi ekki 7th son heldur. En ţetta er rosalegur setlisti.
Ég fór á Twinkingham í fyrra ađ sjá Rolling stones. Ţá tók leikvangurinn 55 ţúsund manns. Ţá var setiđ á sjálfum vellinum. Nú verđur stađiđ auk ţess sem stćrri hluti af stúkunni verđur nothćfur fyrir áhorfendur. Ţađ má ţví reikna međ nokkrum ţúsundum í viđbót á ţessum tónleikum.
Ţetta verđur rosalegt!
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 13:56
Nú öfunda ég ţig smá.
Sá Stones á ţessum sama stađ, fínasta höll.
Góđa skemmtun!
Ragga (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 14:21
Gott ef ég er ekki ađ fara líka? Ađalsteinn?
Sjáumst hressir í Maiden bol Kiddi minn :)
Ţráinn Árni Baldvinsson (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 16:51
Heyrđu jú, ţetta er klárt mál Ţráb!
Búinn ađ redda ţessu.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 17:41
Ja, hvur andsk... hvađ ég er ánćgđur međ kallinn. Ţú hlýtur ađ skíta rokki og róli ţessa dagana.
Annars eru menn ađ reyna ađ ljúga ađ mér ađ Maiden séu á leiđinni hingađ skömmu eftir ţessa tónleika. Ef rétt er verđur ţađ svakaball.
Sé ţig á Nasa á laugardaginn.
Ingvar Valgeirsson, 28.11.2007 kl. 19:26
Ađalsteinn: Ţetta verđur rosa konsert. Ég held viđ séum ađ sjá eitthvađ ţađ rosalegasta "Show" sem Maiden hefur sett upp. Ţađ eru nóg af góđu efni frá ţessum tíma og gaman ađ sjá ţá flytja lög sem heyrist ekki alltaf á konsetum. Gaman ađ ţú skulir vera ađ fara. Ţurfum ađ hittast í London fyrir konsert og stilla saman rokkstrengi :-)
Ragga: Ég hef aldrei komiđ í ţessa höll og ţađ verđur spennandi. Ţađ hefur veriđ gaman ađ sjá Stones ţarna :-)
Ţráinn: Viđ sjáumst hressir í Maiden bol engin spurning. Ég var meira ađ segja ađ sérpanta áritađann bol frá ađdáendaklúbbnum :-)
Ingvar: Sjáumst hressir á Nasa. Ég hef heyrt frá árćđalegum heimildum ađ ţeđ verđi ekkert af Maiden tónleikum hér heima ţví miđur!
Kristján Kristjánsson, 28.11.2007 kl. 23:49
Viltu ekki bara flytja út....
Guđni Már Henningsson, 29.11.2007 kl. 12:39
Já viđ skulum endilega hittast fyrir gigg. Ég gćti t.d. sýnt ţér hvar ég hitti Kerry King óvćnt í sumar. Ţađ var ekki ónýtt.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 29.11.2007 kl. 21:48
Líst vel á ţađ
Kristján Kristjánsson, 30.11.2007 kl. 14:53
Eh...Kiddi.... Twickenham er "Wembley" ţeirra krikettmanna, ţ.e. ekki höll heldur krikkettvöllur. Rosalegur London-fílingur er allt í einu hlaupinn í ţig....Rush, Heaven & Hell og núna Maiden (OK, nćsta sumar!) Ég bendi á Glasgow :)
Siggi Sverris (IP-tala skráđ) 30.11.2007 kl. 23:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.