Frábćrir Skid Row tónleikar

Ég skemmti mér frábćrlega á stórskemmtilegum tónleikum međ Sign og Skid Row í kvöld.

Sign byrjuđu og stóđu sig međ prýđi. Ég hef ekki séđ ţá síđan ţeir hituđu upp fyrir Alice Cooper hér um áriđ og ţeir hafa fariđ mjög mikiđ fram síđan og eru líka međ sína bestu plötu hingađ til í farkastinu. Hún heitir "The Hope" og ég mćli međ henni.

Ég hef ekki séđ Skid Row síđan ţeir spiluđu í Laugardalshöll um áriđ. Bassaleikarinn sagđi ađ ţađ hafi veriđ fyrir 15 árum og ég verđ ađ trúa honum. Ég hélt ađ ţađ hefđi veriđ seinna en svona er ţetta, tíminn líđur bara :-)

Mér fannst ţeir miklu betri í kvöld heldur en í höllinni forđum. Miklu betri hljómgćđi (Ţau voru slćm í höllinni) og miklu meiri kraftur í söngvara ţeirra í dag en í Sebastian Bach forđum. Ţeir fluttu öll sín ţekktustu lög og stemmingin í Nasa var rosaleg. Ég held ţeir hafi orđiđ mjög hissa. Áhorfendur voru međ alla texta á hreinu og sungu međ hástöfum. Ţeir voru svo klappađir upp tvisvar og komu Sign strákarnir á sviđiđ međ ţeim í uppklappinu.

Vá hvađ mađur fćr mikiđ af góđum tónleikum ţessa dagana. Svo koma Whitesnake nćsta sumar.

Lífiđ er gott :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ćđislegt hvađ ţú getur skroppiđ svona og séđ alvöru tónleika Kiddi. 

Óskar Ţorkelsson, 2.12.2007 kl. 01:13

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, ţetta ball var skemmtilegt. Drulluţétt böndin bćđi og svakastuđ. Nýju Skid Row-lögin komu líka vel út og greinilegt ađ mađur verđur ađ tékka á ţessum nýrri plötum ţeirra. Söngvarinn stóđ sig bara ljómandi vel, ţó ţađ sé ekki öfundsverđ stađa ađ taka viđ af Bakkaranum. Hiđ besta mál.

Ingvar Valgeirsson, 2.12.2007 kl. 14:59

3 identicon

Ţetta var ćđis, ég er ofsalega ánćgđ međ ađ hafa tekiđ mér pásu frá heimaprófinu og skellt mér.

Ragga (IP-tala skráđ) 2.12.2007 kl. 15:11

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hér ríkir bara himnesk hamingja svei mér ţá!

Og já, svo er ţađ Whitesnake "ein besta blúsrokkhljómsveit 9. áratugarins" ađ sögn Moggans! Hvađ skildi hann nú segja um ţann áttunda, ef uppgötvađist ađ hljómsveitin var líka starfandi ţá!?

En Kiddi, svona til gamans, ţá fórum viđ fjórir gaurar saman á seinni tónleikana í Reiđhöllinni um áriđ, bubbinn, árni fćrndi frćndi hans ég og svo bílstjórinn, gítarsnillingurinn međ meiru Húnbogi Valsson (bróđir Hjörleifs fiđlusnillings m.a.) Sáum semsagt ekki "forfallasöngvarann" Pétur heitin á hinum frćgu fyrri tónleikum, en fengum ţó rćkilega skemmtun fyrir aurana! man hins vegar lítiđ eftir upphituninni nema Quireboys spiluđu!

Magnús Geir Guđmundsson, 2.12.2007 kl. 21:12

5 Smámynd: Valsarinn

Ţetta voru dúndurtónleikar... Ţvílíkt POWER!

Valsarinn, 4.12.2007 kl. 00:38

6 Smámynd: Grumpa

beilađi á Skid Row :( en Whitesnake lćtur mađur ekki fram hjá sér fara. hversu gamall strekktur sem Coverdale er ţá er hann alltaf Coverdale

Grumpa, 5.12.2007 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.