Færsluflokkar
Eldri færslur
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Frábærir Skid Row tónleikar
2.12.2007 | 01:08
Ég skemmti mér frábærlega á stórskemmtilegum tónleikum með Sign og Skid Row í kvöld.
Sign byrjuðu og stóðu sig með prýði. Ég hef ekki séð þá síðan þeir hituðu upp fyrir Alice Cooper hér um árið og þeir hafa farið mjög mikið fram síðan og eru líka með sína bestu plötu hingað til í farkastinu. Hún heitir "The Hope" og ég mæli með henni.
Ég hef ekki séð Skid Row síðan þeir spiluðu í Laugardalshöll um árið. Bassaleikarinn sagði að það hafi verið fyrir 15 árum og ég verð að trúa honum. Ég hélt að það hefði verið seinna en svona er þetta, tíminn líður bara :-)
Mér fannst þeir miklu betri í kvöld heldur en í höllinni forðum. Miklu betri hljómgæði (Þau voru slæm í höllinni) og miklu meiri kraftur í söngvara þeirra í dag en í Sebastian Bach forðum. Þeir fluttu öll sín þekktustu lög og stemmingin í Nasa var rosaleg. Ég held þeir hafi orðið mjög hissa. Áhorfendur voru með alla texta á hreinu og sungu með hástöfum. Þeir voru svo klappaðir upp tvisvar og komu Sign strákarnir á sviðið með þeim í uppklappinu.
Vá hvað maður fær mikið af góðum tónleikum þessa dagana. Svo koma Whitesnake næsta sumar.
Lífið er gott :-)
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
æðislegt hvað þú getur skroppið svona og séð alvöru tónleika Kiddi.
Óskar Þorkelsson, 2.12.2007 kl. 01:13
Jú, þetta ball var skemmtilegt. Drulluþétt böndin bæði og svakastuð. Nýju Skid Row-lögin komu líka vel út og greinilegt að maður verður að tékka á þessum nýrri plötum þeirra. Söngvarinn stóð sig bara ljómandi vel, þó það sé ekki öfundsverð staða að taka við af Bakkaranum. Hið besta mál.
Ingvar Valgeirsson, 2.12.2007 kl. 14:59
Þetta var æðis, ég er ofsalega ánægð með að hafa tekið mér pásu frá heimaprófinu og skellt mér.
Ragga (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 15:11
Hér ríkir bara himnesk hamingja svei mér þá!
Og já, svo er það Whitesnake "ein besta blúsrokkhljómsveit 9. áratugarins" að sögn Moggans! Hvað skildi hann nú segja um þann áttunda, ef uppgötvaðist að hljómsveitin var líka starfandi þá!?
En Kiddi, svona til gamans, þá fórum við fjórir gaurar saman á seinni tónleikana í Reiðhöllinni um árið, bubbinn, árni færndi frændi hans ég og svo bílstjórinn, gítarsnillingurinn með meiru Húnbogi Valsson (bróðir Hjörleifs fiðlusnillings m.a.) Sáum semsagt ekki "forfallasöngvarann" Pétur heitin á hinum frægu fyrri tónleikum, en fengum þó rækilega skemmtun fyrir aurana! man hins vegar lítið eftir upphituninni nema Quireboys spiluðu!
Magnús Geir Guðmundsson, 2.12.2007 kl. 21:12
Þetta voru dúndurtónleikar... Þvílíkt POWER!
Valsarinn, 4.12.2007 kl. 00:38
beilaði á Skid Row :( en Whitesnake lætur maður ekki fram hjá sér fara. hversu gamall strekktur sem Coverdale er þá er hann alltaf Coverdale
Grumpa, 5.12.2007 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.