Fyrsti jólagjafadagurinn

Stökk í hádeginu og keypti fyrstu jólagjafirnar í ár. Smile Ég er aldrei í neinum vandræðum að kaupa jólagjafir. Ég enda reyndar oft að kaupa allt of mikið fyrir sjálfann mig Blush Það var gott að labba um miðbæjinn í dag og ég var fljótur að finna gjafirnar. Verst er ef ég þarf að fara í verslunarmiðstöðvar, þá er mér oftast efst í huga að koma mér burt sem fyrst.

 

Annars dauðöfunda ég núna Óla Palla fyrir að sjá Led Zeppelin tónleikana. Það er eitthvað sem hefði verið hægt að gefa allavega annann fótinn fyrir Smile 

 

Annars á ég lítið líf þessa dagana fyrir utan vinnuna en það er alveg í lagi. Þetta er orðinn fastur hluti af tilverunni og ég veit þegar ég hætti í músíkbransanum þá á ég eftir að fá nokkra ára fráhvarfseinkenni Grin

 Hér er smá framlag í jólaundirbúninginn Wizard

 





« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Smá forvitni af minni hálfu, hvar vinnurðu???

Ásdís Sigurðardóttir, 13.12.2007 kl. 22:16

2 Smámynd: Lauja

Þegar ég horfði á myndbandið - sem er mjög skemmtilegt - flaug upp í huga mér mynd með Bill Murray - sem heitir "The men who knew too little" - drepfyndin - en þar var dansaður kósakkadans - babúskum kastað á milli sín og ein þeirra var með sprengju....... æðisleg mynd!

Lauja, 13.12.2007 kl. 22:40

3 Smámynd: Jens Guð

Vegna fjölda innlita á þitt blogg og samstöðu með málstaðnum þætti mér vænt um það ef þú skrifaðir færslu um stöðu Aflsins,  systursamtaka Stígamóta á Norðurlandi,  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/391858/

Jens Guð, 15.12.2007 kl. 00:09

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

spurning um að skella sér til þín aftur Kiddi og redda jólunum enn einu sinni

Óskar Þorkelsson, 15.12.2007 kl. 16:59

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ásdís: Ég vinn hjá Smekkleysu

Lauja: Þessi Bill Murray mynd er alger snilld

Jens: Geri færslu um þetta mikilvæga málefni!

Óskar: Vertu velkominn Ég verð hér fram að jólum

Kristján Kristjánsson, 15.12.2007 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.