Íslenskar Plötur Ársins

Hér er minn listi međ innlendum plötum ársins. Tilnefningarnar voru ekki mjög erfiđar en uppröđunin var erfiđ ţví mér fannst margar plötur mjög jafnar ađ gćđum.

 

 

1. Mugison-Mugiboogie
2. Björk-Volta
3. Gus Gus-Forever
4. Mínus-The Great Northern Whalekill
5. I Adapt-Chainlike Burden
6. Páll Óskar-Allt Fyrir Ástina
7. Skátar-Ghosts Of The Bollocks To Come
8. Ólöf Arnalds-Viđ og Viđ
9. Sprengjuhöllin-Tímarnir Okkar
10. Sigur Rós-Hvarf/Heim
11. Hörđur Torfa-Jarđsaga
12. Megas-Frágangur
13. Sign-The Hope
14. Soundspell-An Ode To The Umbrella
15. Jan Mayen-So much better than your normal life

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Get alveg tekiđ undir ţennan lista, ánćgđ ađ sjá Jan Mayen ţarna.

Ragga (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 17:19

2 identicon

Hef ekki heyrt eina einustu af ţessum plötum og veit ekki hvort ţađ standi til, á ađ vísu eftir ađ fá mér Megas, en ég bíđ spenntur eftir erlenda listanum ţínum, meira "my cup of tea" Annars finnst sumum ţađ nánast landráđ eđa dauđasök ađ hlusta lítiđ á íslenska tónlist, en ég hef mínar ástćđur fyrir ţví...annars gleđilegt áriđ Kiddi.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 18:50

3 identicon

ţarna vantar ađ sjálfsögđu plötu B.Sig, Good morning Mr. Evening! :)

Kristinn Snćr Agnarsson (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 18:54

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég á Hörđ Torfa og ţar međ er ţađ upptaliđ. Langar ekki í fleiri af ţessum.

Ásdís Sigurđardóttir, 30.12.2007 kl. 21:21

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ţessi listi er ekkert svo ólíkur mínum.  Ađ vísu setti ég Chainlike Burden međ I Adapt í 1. sćti,  The Great Northern Whalekill međ Mínusi í 2. sćtiđ og Mugiboogie (ekki Mugimania) međ Mugison í 3. sćti.  Ţannig ađ röđin er ekki nákvćmlega eins. 

Jens Guđ, 31.12.2007 kl. 00:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband