Erlendar plötur ársins

Hér er loks listi yfir erlendu plötur ársins ađ mínu áliti.

Ţegar ég renndi yfir útgáfur ársins fannst mér satt ađ segja ţetta frekar magurt ár. Reyndar mikiđ af međalgóđum plötum en fá meistarastykki.

1 Arcade Fire-Neon Bible
2 Machine Head-The Blackening
3 Bruce Springsteen-Magic
4 White Stripes-Icky Thump
5 Soulsavers-It's Not How Far You Fall It's How You Land
6 PJ Harvey-White Chalk
7 Robert Plant & Alison Krauss-Raising Sand
8 Dream Theater-Systematic Chaos
9 Porcupine Tree-Fear Of A Blank Planet
10 Beirut-The Flying Cub Club
11 Scorpions-Humanity Hour 1
12 Queens Of The Stone Age-Era Vulgaris
13 M.I.A.-Kala
14 Rush-Snakes & Arrows
15 Grinderman-Grinderman


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ vantar alveg The fourth cord. Status Quo.

Ásdís Sigurđardóttir, 2.1.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Hún er rétt fyrir neđan Ásdís :-)

Kristján Kristjánsson, 2.1.2008 kl. 23:08

3 Smámynd:  Íris Ásdísardóttir

Gleđilegt ár Kiddi :-)

Íris Ásdísardóttir, 3.1.2008 kl. 00:49

4 identicon

heyrđirđu ekki Porcupine Tree - Fear of a blank planet?

svo mćli ég aftur međ Silverchair - Young Modern. I know.. hljómar eins og ég sé orđinn geđveikur.. en tjékkađu á ţessu...

minn listi hér:

http://www.snerill.com/?p=634

Kristinn Snćr Agnarsson (IP-tala skráđ) 3.1.2008 kl. 04:17

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Kiddi fyrir ađ minna mig á Porcupine Tree. Hún hafđi dottiđ út úr tilnefningalistanum mínum en á svo sannarlega heima á listanum.

Kristján Kristjánsson, 3.1.2008 kl. 18:45

6 identicon

Blessađur Kiddi... já ţetta var kanski ekki neitt sérstakt ár, ég er búinn ađ setja minn lista á mína síđu, erum nokkuđ sammála um sumt, er ekki alveg búinn ađ fatta ţetta fyrirbćri sem ţú hefur í fyrsta sćti, finnst hún bara leiđinlegri ţví oftar sem ég heyri lög af henni, en ég er nú furđulegur.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 4.1.2008 kl. 16:35

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Hć Bubbi. Hvađa síđu ertu međ núna? Sá ekkert á Púkanum.

Kristján Kristjánsson, 4.1.2008 kl. 20:05

8 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Er ekki líka kominn tími á ađ bođa fund?

Kristján Kristjánsson, 4.1.2008 kl. 20:06

9 identicon

Kiddi ţú klikkar bara á nafniđ.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 4.1.2008 kl. 20:46

10 identicon

Já Kiddi viđ verđum ađ fara ađ funda, nćsta ár verđur vonandi funda áriđ mikla..rock on

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 4.1.2008 kl. 20:49

11 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Rush í 14. sćti! Hver andsk...

Quistlingur!

:)

Ingvar Valgeirsson, 4.1.2008 kl. 22:52

12 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hehehe, vissi ađ Ingvar myndi sjá rautt hérna, veslings Rushrauparinn!

Man nú ekki núna hvar bubbi setti gripin, en ekki var ţađ nú í nímer eitt!

Hef annars ekki heyrt einn einasta tón af plötunni né af ţessari Arcade Fire verki!

Magnús Geir Guđmundsson, 4.1.2008 kl. 23:51

13 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Rush platan er fín og ţađ ađ lenda inná topp 15 finnst mér bara gott. Ţessi plata hefur ekki fengiđ ţá athygli sem hún á skiliđ en ţađ er kannski skiljanlegt vegna ţess ađ Rush hafa gert svo mörg meistarastykki. Mćli međ henni :-)

Kristján Kristjánsson, 4.1.2008 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.