Here I Go Again

 

Á morgun byrjar miðasalan á Whitesnake tónleikana Smile Ég keypti miða áðan í forsölu. Hlakka ekkert smá til.

 

Whitesnake á stórann stað í mínu rokkhjarta. Þetta var fyrsta stóra hljómsveitin sem ég sá erlendis. Það var 1983 og þeir kveiktu í mér tónleikadelluna sem hefur haldist síðan. Ég man ekki náhvæmlega hve oft ég hef séð Whitesnake í gegnum tíðina. Minnir að þetta verði í sjötta sinn. Reiðhöllin var náttúrlega mjög minnisstæð á sínum tíma.

 

 




Sjáumst í höllinni Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hvar er forsala mig vantar miða STRAX  ???????????????

Ásdís Sigurðardóttir, 17.1.2008 kl. 16:38

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ef maður er skráður á póstlista midi.is fær maður aðgang að forsölu. Annars byrjar salan kl 10 í fyrrámálið.

Kristján Kristjánsson, 17.1.2008 kl. 16:54

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mig langar voðalega, en þar sem ég á von á barni fáum dögum áður er óvíst hvort maður komist. Þó er aldrei að vita, gaman væri að komast með Eldri-Svepp, sem þá kemur til með að heita Elsti-Sveppur. Ef ég hefði ekki farið með mömmu hans á tónleikana í Reiðhöllinni hér um árið er allsendis óvíst að hann væri til, blessaður.

Ingvar Valgeirsson, 18.1.2008 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.