Góđ Akureyrar ferđ

Ég fór norđur á Akureyri um helgina og var sú verđ frábćr eins og viđ mátti búast. Ég kann mjög vel viđ Akureyri og á marga góđa vini ţar.  Ţađ er fátt skemmtilegra en ađ hitta fólk og skrafa um tónlist og margt fleira. Náđi ađ skella mér í sund tvisvar og tók rúntinn um bćjinn ađ venju.

 

Laugardagskvöld var svo fundur hjá Rokk klúbbnum Reiđmönnum og hann fór vel fram ađ venju. Ađ vísu var ég ađ misskilja bođskortiđ ţví ég hélt viđ ćtluđum ađ velja besta 80's lagiđ en máliđ var ađ viđ áttum ađ velja 10 lög og spila síđan ţrjú um kvöldiđ til ađ fá sem breiđustu línuna á 80's rokk tímabiliđ. Enda voru spiluđ yfir 30 lög um kvöldiđ og ţađ var mjög fjölbreytt og skemmtileg flóra. Ég spilađi lögin "Gonna get close to you" međ Queensryche, "Balls to the wall" međ Accept og "Don't talk to strangers" međ Dio. Besta 80's lagiđ valdi ég svo "Number of the beast" međ Iron Maiden. Mér finnst ţađ lag summa ansi vel upp ţungarokks senuna uppúr 1980 Devil

 

Skellti mér á Bađstofuna eftir Hugleik á föstudagskvöld og fannst ţađ langsísta verk hans hingađ til.

 

Svo er fullt ađ gerast í fjölskyldunni. Systir mín eignađist lítinn strák ađfaranótt sunnudags Smile  Konan mín fer til New York í dag í viku m.a. á kvennaţing og ţćr ćtla ađ mála Manhattan bleika Smile Verđur mikiđ stuđ án efa LoL

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Manstu hvađa lög Finnbogi valdi?

Wango Tango kannski? 

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 25.2.2008 kl. 18:05

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Gott ađ ţú skemmtir ţér. Rokk kveđja.

Ásdís Sigurđardóttir, 25.2.2008 kl. 19:48

3 identicon

Til hamingju međ litla frćnda!

Hvernig vćri svo ađ halda 80´s Metal kvöld í borginni fljótlega?

Ţráinn Árni Baldvinsson (IP-tala skráđ) 25.2.2008 kl. 20:45

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ađalsteinn: Finnbogi spilađi Ted Nugent

Takk Ásdís

Takk Ţráinn. Mér líst rosalega vel á ađ halda 80's metal kvöld! 

Kristján Kristjánsson, 25.2.2008 kl. 21:32

5 Smámynd: Grumpa

80´s hairmetal kvöld ţar sem allir mćta í spandexi yrđi eflaust áhugavert :)

Grumpa, 25.2.2008 kl. 22:40

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Hmm Lolla ég held ţú viljir ekki sjá mig í 80's spandexgalla

Kristján Kristjánsson, 25.2.2008 kl. 23:44

7 identicon

Takk fyrir helgina Kiddi minn...hún var fín

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 27.2.2008 kl. 08:41

8 identicon

Gonna get close to you líklega eina lagiđ ţarna ţetta kvöld sem er samiđ af konu. Upprunalega međ söngkonunni DalBello en QR gerđu svona flotta útgáfu af ţví, hún er samt nánast alveg eins og orginallinn.

Kristinn Snćr Agnarsson (IP-tala skráđ) 27.2.2008 kl. 23:46

9 identicon

Finnbogi spilađi:

Gillan Glover - I thought no

Whitesnake - Black n Blue (átti ađ vera Wine women and song)

Og Piledriver međ ....

fm

Finnbogi Marinosson (IP-tala skráđ) 28.2.2008 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband