Vanmetin plata

Ég er ánægður með þennan dóm og fleiri jákvæða dóma sem er að birtast um þessa stórgóðu plötu Mínus. Mér fannst hún ekki fá þá athygli sem hún átti skilið hér heima. Að vísu voru mannabreytingar og aðrir hlutir sem drógu athyglina frá plötunni þegar hún kom út. Hvet rokkáhugamenn og konur til að kynna sér gripinn Smile

 

Hér er líka 4 stjörnu dómur sem er að birtast í Kerrang!

 

 

Kerrang!2


mbl.is Fínir dómar um plötu Mínus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þetta er nú ein af mínum uppáhalds frá sl. ári Kiddi minn!

En til dæmis var "Gamla rokkljónið" hann bubbi félagi þinn í Klúbbnum, ekki yfir sig glaður með skífuna!En hvers vegna skýrir hann auðvitað best sjálfur, skoðana og staðfastur sem hann er!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.2.2008 kl. 18:44

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er sko einni kynslóð of gömul fyrir þessa tónlist.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.2.2008 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.