Bestu Bresku lögin 2. hluti

Hér koma næstu lög á lista Classic Rock um 65 bestu Bresku lögin. Þetta er þrælskemmtilegur listi þó hann sé stórfurðulegur á köflum :-)

 

49. Geordie in wonderland - The Wildhearts

48. Borstal breakout - Sham 69

47. The Battle of Epping forest - Genesis

46. Waterfront - Simple Minds

45. Solisbury hill - Peter Gabriel

44. Ballroom Blitz - The Sweet

43. A Very cellular song - The Incredible String Band

42. Lazy - Deep Purple

41. Man in a shed - Nick Drake

40. Creep - Radiohead

39. Next - Sensational Alex Harvey Band

38. The Ripper - Judas Priest

37. Merry christmas everybody - Slade

36. Cigarettes & Alcohol - Oasis

35. Dangenham Dave - The Stranglers

34. Into the valley - Skids

33. When an old Chicketer leaves the cease - Roy Harper

32. Lying in the sunshine - Free

31. In the grip of a tyre fitter's hand - Budgie

30. In a Big Country - Big Country

 

Meira síðar

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æarna kannast ég í fljótu bragði aðeins við lag 44 og svo 33.  Gaman að þessu hjá þér.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.4.2008 kl. 21:47

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Mér finnst það frábært að þú kannist við Roy Harper lagið

Kristján Kristjánsson, 3.4.2008 kl. 21:48

3 Smámynd: Guðni Már Henningsson

það er satt Kiddi vinur, þetta er dularfullur listi...

Guðni Már Henningsson, 3.4.2008 kl. 22:58

4 Smámynd: Jens Guð

  Ég kannast líka við Roy Harper lagið.  Sá náungi er verulega merkilegur.  Söng inn á plötuna "Wish You Were Here" með Pink Floyd og Led Zeppelin heiðruðu hann með laginu "Hats off for Roy Harper". 

  Einstaklega gaman þykir mér að sjá á listanum "Borstal Breakout" með Sham 69 þó mér þyki "If The Kids Are United" með þeim ennþá flottara. 

Jens Guð, 4.4.2008 kl. 00:50

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Creep í 40. sæti, þú segir satt, þetta er MJÖG furðulegur listi. Creep á aldrei að fara neðar en í topp 5.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.4.2008 kl. 00:53

6 Smámynd: Gulli litli

gaman að sjá Sham 69 þarna...

Gulli litli, 4.4.2008 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.