Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Engisprettur og Grćna ljósiđ
20.4.2008 | 19:44
Skellti mér í Ţjóđleikhúsiđ í vikunni og sá leikritiđ Engisprettur. Ţađ er eftir Serbeskann höfund, Biljana Srbljanovic, fyrsta leikrit sem ég sé eftir Serba held ég. Í stuttu máli var ţetta stórfínt leikrit. Allir leikarar stóđu sig međ prýđi, sérstaklega Sólveig Arnarsdóttir. Uppsetningin var alveg frábćr. Sviđsetningin einstaklega vel heppnuđ. Mćli međ ţessari sýningu.
Keypti svo kort á kvikmyndahátíđ Grćna ljóssins og hef séđ fjórar sýningar. Ţar stendur uppúr stórgóđ heimildarmynd um Darfur. Loksins náđi mađur ađ sjá atburđi heildrćnt og skilja betur fáráđleikann bakviđ ţennan harmleik.
Verđ ađ vera duglegur í nćstu viku ţví ég á átta myndir eftir
Skellti mér á kvikmyndatónleika međ sinfóníunni á laugardag og ţađ var skemmtilegt. Gaman ađ sjá öđruvísi tónleika međ ţeim. Star Wars kom alveg sérstaklega vel út
Fór síđan út ađ borđa međ elskunni minni á La Primavera á laugardagskvöldiđ. Ég mćli mjög međ ţeim stađ. Úrvalsmatur og frábćr ţjónusta. Var ađ borđa ţarna í fyrsta skifti en kem alveg örugglega aftur
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menning og listir, Tónlist | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Var sinfó ađ leika međ Star Wars?
Star Wars kemur alltaf vel út.
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2008 kl. 20:12
Já ţeir fluttu Star Wars, Mission Impossible, Harry Potter og nokkur söngleikjalög. Mjög flott!
Kristján Kristjánsson, 20.4.2008 kl. 20:22
Voru ekki ađ leika undir myndinni samt :-)
Kristján Kristjánsson, 20.4.2008 kl. 20:23
Ekkert smá ađ minn er menningarlegur ţessa dagana. Góđa skemmtun áfram.
Ásdís Sigurđardóttir, 20.4.2008 kl. 23:11
ég tilnefni hér međ Kidda sem menningarmálatröll ársins :D
Grumpa, 27.4.2008 kl. 14:14
Ertu búinn ađ tryggja ţér miđa á KISS? Evróputúrinn er svakalegur!
Ţráinn Árni Baldvinsson, 1.5.2008 kl. 23:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.