Hljómsveit á flótta

Það er langt síðan ég hef hlustað á Wings. Gróf í CD safninu mínu í dag og setti í tækið tvær snilldarplötur. "Band on the run" og "Venus and Mars". Maður gleymir stundum hvað McCartney er mikill snillingur!

 



Rokk og roll

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

var Paul McCartney einhver snillingur...hmmm?!

Grumpa, 3.5.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Gulli litli

Á mínum yngri hefði ég lamið hvern þann sem hefði haldið því fram að Paul stæði framar Lennon. Auðvitað er Palli snilli líka!

Gulli litli, 4.5.2008 kl. 10:06

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég var alltaf Lennon karl þegar ég var yngri og er enn. Á seinni árum þegar ég fór að hlusta betur á McCartney efnið áttaði ég mig á því að ég hafði haft dálitla fordóma gagnvart McCartney. Hann er snilldar lagasmiður. Hann hefur vald á melódíum sem fáir hafa að mínu áliti.

Kristján Kristjánsson, 4.5.2008 kl. 11:41

4 Smámynd: Gulli litli

Sammála....

Gulli litli, 4.5.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband