Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Dylan í kvöld
26.5.2008 | 12:01
Ţá er nćsti meistari á sviđ í kvöld. Bob Dylan er vissulega misjafn á tónleikum en ţađ er alltaf viđburđur ađ sjá kallinn
Síđasti lagalisti sem ég fann flutti hann á tónleikum ţann 24 mai síđastliđinn. Hann ćtti ađ gefa mynd af ţeim lögum sem líklegt er ađ Dylan flytji í kvöld.
Dylan stígur víst á sviđ stundvíslega kl 20 í kvöld sem er góđur tími.
1. | Watching The River Flow |
2. | Lay, Lady, Lay |
3. | The Levee's Gonna Break |
4. | Shelter From The Storm |
5. | Rollin' And Tumblin' |
6. | Visions Of Johanna |
7. | Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again |
8. | Ballad Of Hollis Brown |
9. | Highway 61 Revisited |
10. | Workingman's Blues #2 |
11. | It's Alright, Ma (I'm Only Bleeding) |
12. | Spirit On The Water |
13. | High Water (For Charlie Patton) |
14. | Summer Days |
15. | Masters Of War |
(uppklapp) | |
16. | Thunder On The Mountain |
17. | Blowin' In The Wind |
Hlakka til
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Lost in La Mancha 2002
An Unfinished Life 2005
Orđiđ
Art is making something out of nothing and selling it. - Frank Zappa
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 26.5.2008 kl. 12:06
Jeij! Hlakka til :D
Ragga (IP-tala skráđ) 26.5.2008 kl. 12:07
OK - Ţetta var allt í lagi! Sándiđ var gott, Dylan og bandiđ vel spilandi. HINS VEGAR er ţessi hljómleikastađur HÖRMUNG. Sviđiđ er allt of lágt. Ég veit ţađ eru margir stćrri en ég held ađ fáir hafi séđ vel. Gamla Höllin er milljón sinnum betri og sviđiđ er hátt í Egilshöllinn og ţar hef ég séđ á sviđ af hvađa "svćđi" sem er!
Dylan ölli ekkert vonbrigđum , nema vera skyldi ansi fá gullaldarlög, hann tók ţó Stuck Inside A Mobile, Don't Think Twice, It's Alright Ma, I'll Be Your Baby Tonight, Highway 61 og afbakađa útgáfu af Blowin' In The Wind.
Thunder On The Mountain, Rolling And Tumbling og Workingman's Blues no 2 voru líka góđ.
Ţessi mexikana lounge músik sem hann er ađ spila í dag hćfir honum ágćtlega, en kannski vćri konsert međ honum betri í svona Las Vegas settingu međ borđum og kertaljósum, en voru ţeir dressađir upp fyrir svoleiđis show! Síđustu tvćr plöturnar vinna ágćtlega á, fína í bílnum og textarnir margir bara jafn góđir og áđur.
En ég var til hćgri viđ sviđiđ og ţar sem hann hefur greinilega rekiđ hljómborđsleikarann varđ hann ađ spila á hljómborđ og ég sá bara bakiđ á honum ţegar ég reigđi mig til og frá til ađ sjá. Engir sjónvarpsskjáir!
Ef Clapton verđur fluttur í ţennan ömurlega sal líka krefst ég endurgreiđslu!
Ég eignađist fyrir skömmu góđa útgáfu af síđasta konsertinum hans í Höllinni en sá konsert var frábćr.
Halldór Ingi Andrésson, 26.5.2008 kl. 23:16
Hvernig var svo kallinn????
Gulli litli, 27.5.2008 kl. 01:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.