Styttist í Nostradamus

 

Nostradamus

 

Í nćstu viku kemur loks út ný plata međ Judas Priest sem ég hef beđiđ spenntur eftir. Ţađ verđur tvöfaldur geisladiskur sem kemur út í venjulegri og Deluxe útgáfu. Einnig kemur út ţrefaldur vynil pakki. Ţessi plata er búin ađ vera lengi í vinnslu hjá Priest og búast má viđ skrítinni plötu en Priest eru einmitt frćgir fyrir ađ koma á óvart og gćtu gert ţađ núna. Ég hef ekki heyrt neitt af ţessari plötu en á hreinu ađ hún verđur límd viđ spilarann.

 

 Rokk og roll Devil


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Hef heyrt eitt lag af plötunni sem lofar góđu. Hlakka mikiđ til ađ heyra plötuna alla, síđasta plata var nefnilega hörkufín.

Ţráinn Árni Baldvinsson, 12.6.2008 kl. 08:52

2 identicon

Ég er búinn ađ heyra tvö. Ţau eru bćđi mjög mikiđ Priest!

Ţess má svo geta ađ samkvćmt mínum heimildum munu ţeir taka tvö til ţrjú lög af nýju plötunni á tónleikunum sem ég sé ţann 20. júní. Alltaf skrítiđ ađ heyra ný lög á tónleikum sem ekki hafa heyrst áđur en ţađ verđur samt vafalaust fínt. Svo munu ţeir taka uppáhaldslagiđ mitt, "Hell Patrol" svo ég er bara sáttur. 

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband