Kvöldlestin

 

 

Eitt fallegasta lag Johnny Cash (og þau eru mörg) er útgáfa hans af laginu "On the Evening Train" eftir Hank Williams sem er að finna á plötunni "American V-A Hundred Highways".

 

Gæsahúð!

 

 



The baby's eyes are red from weeping

It's little heart is filled with pain

And Daddy cried they're taking Mama

Away from us on the evening train



I heard the laughter at the depot

But my tears fell like the rain

When I saw them place that long white casket

In the baggage coach of the evening train



As I turned to walk away from the depot

It seemed I heard her call my name

Take care of baby and tell him darling

That I'm going home on the evening train



I pray that God will give me courage

To carry on til we meet again

It's hard to know she's gone forever

They're carrying her home on the evening train


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sammála þessu, rosalega áhrifaríkt.  Takk 

Ásdís Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 14:40

2 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Takk Kiddi, Þessi maður er einstakur...eiginlega flottastur..

Guðni Már Henningsson, 5.8.2008 kl. 21:30

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Jamm, bæði Hank og Johnny einstakir og Guðni Már ekki síður!

En óskaplegt krukk er þetta með síðuna? Allt í lagi að setja inn box og svona,en að troða tenglum og fleira drasli í forgrun finnst mér leiðnlegt, bloggið sjálft á að vera aðalmálið.

Magnús Geir Guðmundsson, 5.8.2008 kl. 23:11

4 Smámynd: Gulli litli

Ekki bar gæsahúð.......fjaðrir.

Gulli litli, 7.8.2008 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.