Draggkeppni

Ég fór í gćrkveldi međ Thelmu minni á Draggkeppni í Íslensku Óperunni. Ţetta er í fyrsta skipti sem ég fer á ţessa keppni og ég skemmti mér alveg ţrćlvel. Sonur Thelmu tók ţátt í einu atriđinu og ég var ađ sjálfsögđu ekki hlutlaus hvađ keppnina varđar. "Okkar atriđi" vann ekki en ţađ skipti ekki máli hvađ skemmtunina varđar. Áhuginn, keppnisskapiđ og metnađurinn skein í gegn hjá öllum keppendum og gríđarleg vinna lagt í atriđin sem flest heppnuđust mjög vel. Haffi Haff var kynnir og frábćr eins og viđ mátti búast. Skemmtilegast ţótti mér ađ sjá hann í Motorhead bol. Greinilega smekksmađur á ferđ.

 

Hér eru nokkrar myndir sem ég tók af keppninni.

 

img_0157.jpgimg_0182.jpg

 

                                                                img_0138.jpg                                                                                       img_0141.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Flott..

Gulli litli, 7.8.2008 kl. 22:17

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

mig er fariđ ađ hlakka til laugardagsins :)

Óskar Ţorkelsson, 7.8.2008 kl. 22:19

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála Óskar

Kristján Kristjánsson, 7.8.2008 kl. 22:28

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta  hefur pottţétt veriđ flott sýning, mér finnst Haffi Haff svo skemmtilegur í viđtölum.  Ykkar prógramm vinnur bara nćst. Á ađ fara í gönguna?? 

Ásdís Sigurđardóttir, 7.8.2008 kl. 23:48

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Ásdís ţetta var flott sýning. Ég verđ ađ vinna á laugardag en missi ekki af göngunni

Kristján Kristjánsson, 8.8.2008 kl. 08:53

6 Smámynd: Kolgrima

Ţađ hefur veriđ gaman, ég ţrćlfíla drag!

Kolgrima, 10.8.2008 kl. 12:58

7 Smámynd: Ruth Ásdísardóttir

Mikiđ hefđi ég viljađ vera ţarna! Og ég er sammála, ég hefđi líka örugglega veriđ hlutlaus ţó ađ ég er sannfćrđ um ađ allir hafi stađiđ sig međ prýđi!

Annars er Atli ekkert smá flottur á myndinni!!  Stolt af litla frćnda!

hafđu ţađ gott og viđ sjáumst allavega á nćsta skruddufundi

Ruth Ásdísardóttir, 12.8.2008 kl. 13:58

8 Smámynd: Ruth Ásdísardóttir

ég meinti hlutdrćg

Ruth Ásdísardóttir, 12.8.2008 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband