Svartur ís

 

                                                                                                                                                            acdc.jpg

 

 Ţann 20 október nćstkomandi kemur út ný plata međ AC/DC. Ţađ eru átta ár síđan ţeir gáfu út plötu síđast ţannig ađ langri biđ er lokiđ. Platan heitir "Black Ice" og er Brendan O'Brien upptökustjóri. Fyrsta smáskífan "Rock n' roll train" kemur út 28 Ágúst.

 

Í kjölfariđ verđur vćntanlega tónleikaferđalag sem líklegast verđur ţeirra síđasti túr. Ţađ er á hreinu ađ ég ćtla ađ grípa ţá einhverstađar enda AC/DC tónleikar međ bestu skemmtun sem býđst. Hef séđ ţá 5 sinnum og ţeir hafa aldrei klikkađ. 

 

 

Rokk og roll Devil

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég heyrđi eitt lag af ţessari plötu ekki fyrir löngu síđan.. lofar góđu :)

Óskar Ţorkelsson, 18.8.2008 kl. 23:36

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Verđur ţú međ ţennan í sölu hjá ţér? ég verđ náttl. ađ kaupa diskinn handa húsbandinu mínu.  Rokk kveđjur

Ásdís Sigurđardóttir, 19.8.2008 kl. 00:27

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Óskar: Hef enn ekki heyrt lagiđ. Spenntur.

Ásdís: Ţađ er pottţétt ađ hún verđur til.

Kristján Kristjánsson, 19.8.2008 kl. 10:46

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ţađ var í einhverri útvarspstöđinni sem ég hlusta á í bílnum.. sennilegast 97.7 fyrir stuttu síđan.

Mér fannst ég kannast svo vel viđ hljómana en kom ekki bandinu fyrir mig.. svo ţegar lagiđ var búiđ ţá sagđi hann đa ţetta vćri af nýrr plötu Ac/DC sem er vćntanleg í verslanir.. nokkrum dögum síđar bloggar ţú um plötuna :) 

Óskar Ţorkelsson, 19.8.2008 kl. 11:09

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég á disk međ ţeim. Finnst hann hljóma alveg eins og ađrir diskar međ ţeim...

Ingvar Valgeirsson, 19.8.2008 kl. 17:30

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Angus Young sagđi í viđtali: "Ég er orđinn dauđţreyttur á ađ fólk segji ađ viđ höfum gefiđ út 10 plötur sem allar hljóma eins. Viđ höfum gefiđ út 11 plötum sem allar hljóma eins" :-) :-) :-)

Kristján Kristjánsson, 19.8.2008 kl. 17:51

7 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Ţetta verđur ofsi!

Ţráinn Árni Baldvinsson, 20.8.2008 kl. 22:02

8 identicon

Thad er rett Kiddi! Thad er fylingurinn sem countar. Angus er natturulega med svölustu mönnum i rokkinu Thad sem eg hef heyrt af plötunni er mjög svalt..gitarinn jafnvel enn meira i frontinum en a stiff upper lip..Thessir menn eru ad eldast med saemd.

Asgeir Magnusson (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 20:50

9 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ja, er ekki orđiđ of seint ađ breytast eitthvađ núna?

Eins og ţađ getur veriđ gaman ţegar sveitir ţróast, eins og t.d. Iron Maiden og Deep Purple, er ţađ hálfhjákátlegt ţegar gamlar sveitir fara ađ elta nýja tískustrauma til ţess eins ađ vera memm. Frekar bara ađ vera mađur sjálfur, eins og Helgi sagđi...

Ingvar Valgeirsson, 24.8.2008 kl. 14:00

10 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ćjá ţađ eru sumar sveitir sem eiga ađ halda sér viđ sínar rćtur. Ţađ er svoooo sorglegt ţegar sumar sveitir eru ađ elta tískustrauma. Gott dćmi Metallica!

Kristján Kristjánsson, 25.8.2008 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.