Ekki gefast upp

Peter Gabriel hefur alltaf veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér. Í den ţótti mér Genesis alltaf miklu betri međ Gabriel frekar en Collins. Er reyndar í dag farinn ađ meta betur margt sem Genesis gerđu međ Phil Collins. Kannski er ţađ aldurinn Wink

Kate Bush er síđan ein af mínum allra uppáhalds söngkonum og lagasmiđum. Flestar plötur sem hún gerđi voru snilld. 

 

Ţegar hún og Peter Gabriel gerđu lag saman ţótti mér ţađ mjög góđ blanda. Hún hafđi ađ vísu sungiđ međ Gabriel áđur en ekki svona hreinann dúett. Myndbandiđ sem hér fylgir (Ţađ var reyndar gert tvö viđ lagiđ, hitt var ekki eins gott) er einstaklega vel heppnađ. Ţau tvö í fađmlögum allt lagiđ Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Ţegar tveir snillar leiđa saman hesta sína er mađur nokkuđ öruggur um ađ ekki komi út úr ţví trunta!

Gulli litli, 27.8.2008 kl. 17:01

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Var annađ vídeó? Ekki hef ég séđ ţađ svo ég muni. En lagiđ er snilld. Útgáfa Willie Nelson er líka ljómandi, ţótt hún sé nokkuđ ólík.

Ingvar Valgeirsson, 27.8.2008 kl. 21:23

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Sammála ţér međ Genesis.. og Kate Bush.. hvađ varđ um stelpuna annars ?  Er hún bara bóndakerla í dag ?

Óskar Ţorkelsson, 27.8.2008 kl. 21:35

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Gulli: Ekki trunta međ tóman grautarhaus

Ingvar: Já ţađ var annađ vidjó. Ţađ má sjá hér

 Óskar: Kate sneri sér ađ uppeldi barna sinna og gaf ekkert út í mörg ár. Hún rauf loksins ţögnina 2005 og gaf út tvöfalda plötu sem heitir "Aerial". Hún náđi ekki sömu hćđum og eldri verkin fannst mér en var athyglisverđ engu ađ síđur.

 Ţetta vidjó var í miklu uppáhaldi í den

Kristján Kristjánsson, 27.8.2008 kl. 22:08

5 Smámynd: Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástţórsson

Ég hef reynt ađ temja mér ađ vera spar á stór lýsingarorđ og sérstaklega í efsta stigi. Hins vegar hika ég ekki viđ ađ nota orđiđ "snillingur" ţegar kemur ađ tónlist Peter Gabriel. Og er ţađ bara hans tónlist heldur líka ţetta einstaka útgáfufyrirtćki sem hann rekurHann er svo sannarlega í hópi međ snillingum eins og David Bowie, David Byrne og Brian Eno og fleiri slíkum.

Grétar Einarsson

Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástţórsson , 27.8.2008 kl. 22:32

6 identicon

Peter Gabriel var sem betur fer trođiđ inná mig af frćnda mínum fyrir nćstum 20 árum, ég fékk ađ heyra (sama hvort mér líkađi ţađ eđa ekki)  gamlar Genesis plötur og svo sóló plötur frá Gabriel. Mikiđ er ég feginn ađ hafa fengiđ ţetta tónlistar uppeldi (ţađ var frekar ţröngt á ţessum tíma, metal og ekkert annađ), mađur vissi ekkert um Peter og ennţá síđur hver ţessi Kate var. Ţađ var samt ekki fyrr en ég fékk svo ţessar plötur í arf frá frćnda fyrir nokkrum árum ađ ég fór ađ kynna mér Gabriel fyrir álvöru, líklega fyrst af virđingu viđ frćnda en ég sé ekki eftir ţví, á samt heilmikiđ ólćrt um manninn en ţađ er allt ađ koma. Svo fékk  ég ađ sjá kappann live í fyrra sem var snilld og ekkert annađ.

Guđjón Freyr (IP-tala skráđ) 28.8.2008 kl. 09:24

7 identicon

Gabriel "Progressive" útgáfan af Genesis var klárlega mun betri ţó svo ađ ţeir hafi gert fínt popp međ Collins. Nursery Cryme platan er í sérlegu uppáhaldi. Hvenćr söng Kate Bush áđur međ Gabriel? Stúlkan sú er einnig einn af mínum uppáhalds músiköntum.

Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 28.8.2008 kl. 11:05

8 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Guđjón: Ég öfunda ţig á ađ hafa séđ Gabriel Live. Ţađ er draumur sem ég á eftir ađ láta rćtast :-)

Jesús: Kate söng međ Gabriel í laginu "Games without frontiers".

Kristján Kristjánsson, 28.8.2008 kl. 11:18

9 identicon

Bittinú. Ţekki lagiđ vel en vissi ţetta ekki.

Fróđari í dag en í gćr...kćrar ţakkir :)

Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 28.8.2008 kl. 11:31

10 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Pétur er já ţokkalegur, en ekki tókst honum nú mikiđ meir ađ fá Kötu í fađminn, reyndi ţó töluvert minnir mig ţegar engin sá til!

En eins og ţar stendur, ţađ er önnur saga!

Magnús Geir Guđmundsson, 28.8.2008 kl. 23:40

11 identicon

Nú er ég ánćgđur međ ţig.

Ţegar tveir snillingar leiđa saman hesta sína ćtti útkoman ađ verđa á ţennan veg.

Ég verđ ađ segja ađ útgáfan hjá hinum frábćra Bono og Aliciu Keys međ öllum ţessum slaufum er nánast misţyrming á ţessu yndislega lagi.

Genesis voru náttúrulega mun betri međ Gabriel innanborđs ţó ţeir hafi gert ágćtis popptónlist án hans. Ég sá líka mikiđ eftir Steve Hackett blessuđum ţegar hann yfirgaf ţá.

Lét gamlan draum rćtast og sá Genesis loksins í París í fyrra og naut hverrar mínútu. Strákurinn minn hann Andri sem var 14 ára ţá varđ fyrir verulegum áhrifum og sagđi ađ meira ađ segja leiđinlegasta lag í heimi (We can´t dance) hefđi komiđ vel út.

Ekki vćri verra ađ sjá Gabriel á tónleikum. Vonandi verđur ţađ ađ veruleika sem fyrst.

Viđ ţurfum ađ fara ađ hittast kćri vinur og gera okkur glađan dag. Stefnum á ţađ innan skamms.

Ingi (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 18:35

12 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sćll Ingi. Gaman ađ heyra í ţér :-) Viđ skilum endilega hittast sem fyrst. Löngu komin tími á ţađ!

Kristján Kristjánsson, 29.8.2008 kl. 20:44

13 identicon

Ég féll alveg fyrir ţriđju plötu Gabriel, en ţar minnir mig ađ Kata syngi eitthvađ međ honum

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 17:15

14 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Bubbi hún var fín. Ţar var "Games without frontiers" međ Kate. http://www.youtube.com/watch?v=LKb9XQ39-zc

Kristján Kristjánsson, 30.8.2008 kl. 21:08

15 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Hér er betri linkur á lagiđ

 Nć aldrei ađ setja hann inn međ Safari. 

Kristján Kristjánsson, 30.8.2008 kl. 23:43

16 Smámynd: Jens Guđ

  Ţegar ég var unglingur var Genesis flott hljómsveit.  Síđan yfirgaf Pétur hljómsveitina og hélt áfram ađ vera flottur.  Phil Collins tók viđ söngnum og mér leiđist flest sem hann hefur komiđ nálćgt frá og međ ţví uppátćki. 

  Ég er ekki viss um ađ margir viti ađ Pétur bađ Björk um ađ syngja međ sér Don´t Give Up.  Ţegar hún hafnađi ţví snéri hann sér ađ Kötu. 

Jens Guđ, 31.8.2008 kl. 02:19

17 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk fyrir ţetta innlegg Jens. Ég vissi ţetta ekki

Kristján Kristjánsson, 31.8.2008 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.