Færsluflokkar
Eldri færslur
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ekkert Bull
14.9.2008 | 00:53
Var að horfa á tónleika með AC/DC í kvöld. Það er svo sannarlega hollt og gott fyrir sálina að horfa á AC/DC tónleika við og við
Þessir tónleikar sem heita "No Bull" boru teknir upp í Madrid Spáni 1996 á nautatsvelli sem útskýrir væntanlega nafngiftina "Enginn boli". Ég verð að viðurkenna að ég kann betur við að sjá gleði og rokk og roll á svona velli í stað einhverja nautabana að skemmta fólki við að kála nauti!
AC/DC fluttu að sjálfsögðu alla slagarana og það var geðveik stemming í áhorfendum. Hendur á lofti allan tímann.
Þetta var góð upphitun fyrir nýju plötuna þeirra sem styttist nú í. Ég hef svaka trú á þeim gripi.
Hér er smá sýnishorn af stemmingunni!
Rokk og roll
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Einn best notaði Gibson sg sem sögur fara af..Kíktu hvernig hann fær þetta frábæra sound..
http://gullilitli.blog.is/blog/gullilitli/entry/474792/
Keep on rockin..
Gulli litli, 14.9.2008 kl. 01:05
Takk fyrir þetta Gulli. Var einmitt að horfa á tónleika með Van Halen síðustu helgi.
Það er sérstaklega gaman að horfa á tónleika í þeim góðu hljómgæðum sem hægt er að ná í dag á DVD og Blu-ray. Á No Bull tónleikunum heyrir maður miklu betur í báðum gíturum hjá Malcolm Young annars vegar og Angus hins vegar. Mér finnst alltaf Malcolm vera vanmetinn gítaleikari og gaman þegar gítararnir eru svona vel aðskildir í hljóðblöndunni.
Kristján Kristjánsson, 14.9.2008 kl. 01:17
Ég held reyndar að Malcolm sé mun meira í ac/dc en menn vilja segja frá.. Held reyndar að hann sé að miklu leiti hugmyndasmiður AC/DC...
Gulli litli, 14.9.2008 kl. 01:25
Eins og ég læt mikið pirra mig klisjur í þungarokkinu þá gerist það ekki í tilfelli AC/DC. Ég er eiginlega hálf hneykslaður á sjálfum mér fyrir að hafa stöðugt gaman af AC/DC.
Jens Guð, 14.9.2008 kl. 02:07
Það er vegna þess að þeir eru orginal!
Gulli litli, 14.9.2008 kl. 09:58
Ég spyr nú bara eins og Stefán - Hver er orgínal?
Mér finnst AC/DC ætíð vera að spila sama lagið. Það er reyndar alls ekki svo slæmt lag. En söngurinn, bæði hjá þessum "nýja", sem er búinn að vera í tæp þrjátíu ár, og svo hinum dauða, finnst mér... eiginlega hálfhlægilegur. Brosi alltaf út í annað, jafnvel bæði, þegar ég heyri í AC/DC vegna þessa. en það er í lagi, þetta er jú smekksatriði eins og svo margt.
Gítarsánd þeirra bræðra er hinsvegar alveg Nóbels.
Ingvar Valgeirsson, 14.9.2008 kl. 23:22
Ég brosi líka, en á öðrum forsendum.
Bubbi J. (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 16:12
Það er rétt að taka fram að þeir taka ekki alveg alla slagarana á þessum tónleikum. Það vantar Money Talks!
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 12:02
Hei
No bull er líka orðaleikur og þá sem No bullshit sem við skiljum allir hvað þýðir og er fín lýsing á þessu snildar bandi.
Rock on
Finnbogi Marinosson (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 13:58
Mér fannst þetta fyndið:
http://baggalutur.is/skrif.php?t=9&id=1483&start=0
Ingvar Valgeirsson, 17.9.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.