Rick Wright

Hljómborđsleikarinn Rick Wright er látinn. Hann var alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér og framlag hans til Pink Floyd ómetanlegt.

 Hann gaf einnig út 2 ágćtar sólóplötur "Wet Dream" 1978 og "Broken China" 1996

Hér er lag tekiđ af tónleikaferđlagi David Gilmour 2006 ţar sem hann syngur og spilar á hljómborđ.

 

H.I.F.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuđ sé minning hans.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 15.9.2008 kl. 18:18

2 identicon

já ţá er hann farinn. En gaman ađ sjá ađ ţú ert ađ hlusta á Edgar Winther gamla uppáhaldsbrýniđ mitt. Sá karlinn á konsert í Minneapolis fyrir 4 dollara. Ţá spilađi hann lögin af "They only come out at night" m.a. Hann tók Undercover man, Free ride, Frankenstein, Tobaco road, var ćđislegur. Er međ nýlegan konsert međ honum á dvd ţar sem hann er međ Chris Frasier á trommur. Mađurinn er ćđislegur!!

bkv.

sandkassi (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 01:33

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Jamm, blessuđ sé minning RW. En Johnny er miklu merkilegri tónlistarmađur en Edgar bróđir hans, Gunnar minn!?

Magnús Geir Guđmundsson, 16.9.2008 kl. 01:48

4 identicon

Ţví er ég ekki sammála. Raunar hef ég heyrt ansi marga segja ţennan frasa, en ţađ hafa veriđ menn sem ţekkja lítiđ til ferils Edgars.

Hitt er annađ mál ađ ţeir eru mjög ólíkir.

sandkassi (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 02:17

5 identicon

Ţađ er eftirsjá í RW, ţađ er ljóst. Ekki ćtla ég ađ gera uppá milli ţeira albinóabrćđra, en er afturá móti ađ hlusta ţessa dagana á nýjasta disk Edgars sem heitir Rebel Road og er ţrusu finn rokkari.

viđara (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 08:23

6 identicon

Ţađ eru kannski mikiđ fćrri sem ţekkja feril Edgar Winter en Johnny, en Edgar er ekki síđur merkilegur tónlistarmađur en Johnny bróđir hans. Frankenstein hefur mér alltaf ţótt skemmtilegt lag og Easy Street hefur líka veriđ í uppáhaldi, en ţess má geta ađ David Lee Roth hefur krákađ ţađ lag. Annars hef ég alltaf mjög gaman af tónleikaplötu sem ţeir brćđur gerđu saman og heitir Together, nema hvađ. Ţar taka ţeir gamla soul, blús og rock´n roll slagara.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 10:25

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Gaman af ţessu :-) Ég hafđi ekki hlustađ á Edgar Winter plötuna árum saman og keypti endurútgáfu fyrir stuttu af "They only came out" og var mjög hrifinn. Ég var búinn ađ gleyma hvađ hann var međ góđa spilara međ sér. Ronnie Montrose á gítar og gamla 80's boltann Dan Hartman. Ég ćtla ađ kafa betur í tónlist ţeirra brćđra sem er ólík vissulega en athyglisverđ. Takk Bubbi fyrir ađ benda mig á tónleikaplötuna međ ţeim saman ég ţaf ađ útvega mér hana. Ćtla líka Gunnar ađ grafa upp ţennann konsert á DVD.

Kristján Kristjánsson, 16.9.2008 kl. 11:26

8 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Richard Wright hjartađ í Pink Floyd, hann samdi frábćr lög ţegar ekkert gekk eftir ađ Syd Barrett hćtti hann var góđur söngvari, hreint frábćr hljómborđsleikari og samdi "The Great Gig In The Sky" nota bene. Ţađ er ekki hćgt ađ ímynda sér Pink Floyd án hans. Ég er búinn ađ vera ađ hlusta á Floyd (A Tree Full Of Secrets 17CD) undanfarnar vikur einhverra hluta vegna og Rick er endalaust ađ gleđja mitt geđ eins og ţeir allir reyndar. Rick var ađ taka upp instrumental plötu sem átti ađ fara ađ koma út. Hann dó úr krabbameini. RIP. Mjög mikill missir í tónlistarheiminum.

Halldór Ingi Andrésson, 16.9.2008 kl. 21:57

9 identicon

já ţađ er ţessi hérna

http://www.amazon.com/Edgar-Winter-Live-at-Galaxy/dp/B0000A59ZS

Ađrir sem ég hef séđ eru ekki eins góđir.

Eins geturđu talađ viđ Binna http://brynjar-brynolfsson.blog.is/blog/brynjar-brynolfsson/ og hann skutlar á ţig rippuđu eintaki međ kćrri kveđju frá mér:)

bkv

sandkassi (IP-tala skráđ) 19.9.2008 kl. 01:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband