Ekki gera mér neina greiđa

Ég hef veriđ ađ hlusta á nýja plötu međ Breska Soul söngvarnum James Hunter. Ţađ er eins og ađ fara í tímavél ađ hlusta á hana. Hann hljómar ótrúlega líkt Sam Cooke, ja eiginlega alveg eins Smile

Ég hef ekki kynnt mér feril James Hunter en man eftir plötu á síđasta ári sem hét "People Gonna Talk" og var töluvert spiluđ á Rás 2. Ég fékk mér aldrei ţann grip en ţarf ađ bćta úr ţví.

 

Hér er heimasíđa  kappans og hér fyrir neđan er lag af nýju plötunni "The Hard Way" sem heitir "Don't You Do Me No Favours"

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ búinn ađ hlusta á nýju plötuna og ţetta er snilld, ein af plötum ársins hjá mér. Ţarf ađ ná mér í ţessa fyrstu

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 17.9.2008 kl. 22:05

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála Bubbi. Ţessi plata er frábćr. Hann hefur víst gefiđ út 3 ađrar plötur.

Ţarf ađ redda mér ţeim.

Kristján Kristjánsson, 17.9.2008 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.