Smá Seventies

Ég hef veriđ í smá 70's stuđi undanfariđ. Hef veriđ ađ hlusta mikiđ á Strawbs og Edgar Winter Group eins og ég hef bloggađ smá um undanfariđ. Platan "They only come out at night" međ Winter er alveg frábćr.

Hér er lagiđ Frankenstein

 

 

Ég var líka ađ rifja upp kynnin viđ Funkadelic plötuna "Maggot Brain" sem er ekkert nema snilldin. Sérstaklega titillagiđ.

 

 

Síđan tók ég smá ZZ Top flipp. Horfđi á nýlega tónleika á Blu-ray sem voru frábćrir. Skellti inn fullt af efni inná I-poddinn og ćtla svo ađ fá mér viđhafnarútgáfu af "Eliminator" sem var ađ koma út. (Ok hún er 80's)

Ég á ćđislegar minningar af ZZ Top frá fyrstu tónleikahátíđinni sem ég fór á, Donington 83. Ţeir voru í frábćru stuđi Wizard

 

 Rokk og roll Devil

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Brilllllllllllllllllljant..

Gulli litli, 24.9.2008 kl. 23:37

2 identicon

Gaman ađ ţessu... Edgar og félagar í góđu stuđi ţarna... og Eddie Hazel í Funkadelic er vanmetinn gítarleikari. Ţarf ađ fá mér ţessa, er búinn ađ hlusta mikiđ á "One nation under a groove" en á endurútgáfunni sem ég á er einmitt live útgáfa af "Maggot Brain"

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 20:39

3 Smámynd: Karl Tómasson

Heill og sćll Kristján.

Ţakka ţér ţessa frábćru myndbandaseríu. Biggi vinur minn Haralds söngvari Gildrunnar talađi oft um Edgar Winter svo ekki sé nú talađ um ZZ Top viđ okkur í Gildrunni. Ţetta var frábćrt ađ sjá. Ţú ert rokkari, alltaf.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó. 

Karl Tómasson, 25.9.2008 kl. 21:49

4 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

ZZ Top eru, hafa alltaf veriđ og verđa alltaf ćđislegir!!!

Winterinn klikkar sjaldan...

Ţráinn Árni Baldvinsson, 25.9.2008 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband