30 Bestu Lög Pink Floyd

Blađiđ Uncut fékk nokkra tónlistarmenn og blađamenn til ađ velja 30 bestu lög Pink Floyd. Ég hef alltaf gaman af svona listum ţó mađur sé sjaldan sammála ţeim. Ţetta er allavega gott efni í playlista :-)

 

30. Echoes. Af plötunni Meddle (1971)

29. Money. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)

28. Green Is The Colour. Af plötunni More (1969)

27. If. Af plötunni Atom Heart Mother (1970)

26. Time. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)

25. Fat Old Sun.Af plötunni Atom Heart Mother (1970)

24. Chapter 24. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)

23. Brain Damage. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)

22. High Hopes. Af plötunni The Division Bell (1994)

21. One Of These Days. Af plötunni Meddle (1971)

 

20. See Saw. Af plötunni A Sauceful Of Secrets (1968)

19. Have A Cigar. Af plötunni Wish You Were Here (1975)

18. Comfortably Numb. Af plötunni The Wall (1979)

17. Apples And Oranges. Smáskífa (1967)

16. Goodbye Blue Sky. Af plötunni The Wall (1979)

15. Breathe. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)

14. Is There Anybody Out There? Af plötunni The Wall (1979)

13. Atom Heart Mother (Suite). Af plötunni Atom Heart Mother (1970)

12. Careful With That Axe Eugene. B Hliđ af Smáskífunni "Point Me At The Sky" (1968)

11. Lucifer Sam. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)

 

10. Fearless. Af plötunni Meddle (1971)

9. Jugband Blues. Af plötunni A Sauceful Of Secrets (1968)

8. Astronomy Domine. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)

7. Set The Controls For The Heart Of The Sun. Af plötunni A Sauceful Of Secrets (1968)

6. Wish You Were Here. Af plötunni Wish You Were Here (1975)

5. Another Brick In The Wall (Part 2). Af plötunni The Wall (1979)

4. Arnold Layne. Smáskífa (1967)

3. Interstellar Overdrive. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)

2. See Emily Play. Smáskífa (1967)

 

 

1. Shine On You Crazy Diamond. Af plötunni Wish You Were Here (1975)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já ég er sammála ađ Time ćtti ađ vera ofar.

Kristján Kristjánsson, 12.10.2008 kl. 20:27

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ađ rađa lögum Pink floyd niđur eftir .. vinsćldum eđa gćđum er ekki mögulegt.. ţađ fer allt eftir ţví í hvađa skapi mađur er í ţar og ţá hvađ manni finnst best međ ţeim.  Ég er forfallinn Pink Floyd mađur og ég reyni ekki og lćt mér ekki detta í hug ađ velja besta lag.. bestu plötu eđa besta einstakling ţessarar stórmerkilegu hljómsveitar, sennilega merkilegustu hljómsveitar poppheimsins fyrr og síđar.

En shine on you crazy diamond er ansi ofarleg hajá mér og sú plata öll Wish you were here..  sú plata hjálpađi mér í gegnum djúpa dali í minu lífi.. og ţarf ég ekki ađ heyra nema nokkra tóna af shine on you crazy diamond til ţess ađ komast í ljúfa stemningu...

Óskar Ţorkelsson, 12.10.2008 kl. 23:56

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ég hef líka rosalega gaman af svona listum.  Ég er aldrei 100% sammála.  Enda er ég ekki viss um ađ ţađ vćri gaman.  En ég er sáttur viđ ţennan lista í megindráttum.   

Jens Guđ, 13.10.2008 kl. 01:44

4 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Hissa á hvađ mikiđ ađ Barret tónlistinni er ofarlega.

Barret Floyd er allt annađ en Gilmor Floyd.

Er meiri Gilmor mađur, "Shine on" er meistarastikki!

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 13.10.2008 kl. 10:10

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jamm, mađur hefđi rađađ ţessu öđruvísi - reyndar er ţarna lag sem ég hreinlega hef ekki hugmynd um hvađ er, mađur er ekki betur ađ sér í Floyd en svo.

Reyndar fannst mér alltaf Momentary Lapse of Reason ljómandi fín og hef orđiđ fyrir ađkasti vegna ţeirrar skođunar.

Ingvar Valgeirsson, 13.10.2008 kl. 22:50

6 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Pink who?

Ţráinn Árni Baldvinsson, 19.10.2008 kl. 15:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.