Vienna

Það rifjaðist upp fyrir mig í búðinni í dag snilldarlagið Vienna með Ultravox. Var með viðhafnarútgáfu af samnemdri plötu um daginn en lét ekki verða af að fá mér hana. Þarf að bæta það upp seinna.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

lagið var einhvernveginn betra í minningunni.. ég á þessa plötu í vinyl.. 

Óskar Þorkelsson, 13.11.2008 kl. 23:43

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Var einmitt að hlusta á Ultravox um daginn eftir langt hlé - flott band, áttu dobíu af flottum lögum. Og líka helling af krappi.

Midge Ure er víst enn að og spilar út um allar jarðir eins og enginn sé morgundagurinn.

Ingvar Valgeirsson, 15.11.2008 kl. 17:07

3 Smámynd: Gulli litli

þeir áttu fullt af góðum lögum þessir..

Gulli litli, 19.11.2008 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband