Gleðilega hátíð

 Gleðilega hátíð elsku bloggvinir Smile Jólin eru yndislegur tími og ég nýt hátíðarnar í faðmi fjölskyldunnar. 

 

Ég datt inná þessa flottu tónleikaútgáfu af Running up that hill með Kate Bush og David Gilmour.

 

Hafið það gott Smile 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilega rest

Bubbi J. (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 15:22

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Gleðilega hátíð aftur Kiddi minn og nú er bara að fara að leggja haus í bleyti og setja samn lista með því besta frá 2008!?

Get Sagt fyrir sjálfan mig, að örugglega SKEMMTILEASTA platan sem ég komst í á árinu var nýja platan með Íslandsvininum frá Blúshátíðinni fyrr á árinu, Magic Slim & The Teardrops, Midnight Blues! Fjör og meira fjör á þeim bænum sem aldrei fyrr!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.12.2008 kl. 00:10

3 identicon

Kate Bush er alltaf flott. Og David Gilmour líka.

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 01:28

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Og vil bæta því við já, að Kata er auðvitað ekki bara afbragðstónlistarkona, heldur með glæsilegustu konum er sjást!

Gilmour einnig þokkalegur!

Magnús Geir Guðmundsson, 31.12.2008 kl. 03:00

5 Smámynd: Gulli litli

Fékk sögu Kate Bush í jólagjöf og þar kemur Gilmore mikið við sögu...flott lið.

Gulli litli, 3.1.2009 kl. 12:19

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Þarf að ná mér í þá sögu. Hvað heitir bókin?

Kristján Kristjánsson, 3.1.2009 kl. 15:52

7 Smámynd: Gulli litli

Kate Bush the biography........höfundur er Rob Jovanovic..

Gulli litli, 4.1.2009 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.