Færsluflokkar
Eldri færslur
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
40 bestu raddir rokksins
4.1.2009 | 11:57
Blaðið Daily Mail birti nýverið lista með 40 bestu röddum rokksins.
1. Robert Plant (Led Zeppelin)
2. Freddie Mercury (Queen)
3. Paul Rodgers (Free/ Bad Company)
4. Ian Gillan (Deep Purple)
5. Roger Daltrey (The Who)
6. David Coverdale (Whitesnake)
7. Axl Rose (Guns N Roses)
8. Bruce Dickinson (Iron Maiden)
9. Mick Jagger (The Rolling Stones)
10. Bon Scott (AC/DC)
11. David Bowie
12. Jon Bon Jovi (Bon Jovi)
13. Steven Tyler (Aerosmith)
14. Jon Anderson (Yes)
15. Bruce Springsteen
16. Joe Cocker
17. Ozzy Osbourne
18. Bono (U2)
19. Peter Gabriel
20. James Hetfield (Metallica)
21. Janis Joplin
22. Chris Cornell (Audioslave / Soundgarden)
23. Roger Chapman (Family)
24. Phil Lynott (Thin Lizzy)
25. Glenn Hughes (Deep Purple)
26. Steve Perry (Journey)
27. Jim Morrison (The Doors)
28. Alex Harvey (The Sensational Alex Harvey Band)
29. Rob Halford (Judas Priest)
30. Ronnie James Dio (Dio)
31. Sammy Hagar (Van Halen)
32. Meat Loaf
33. Alice Cooper
34. Geddy Lee (Rush)
35. Brian Johnson (AC/DC)
36. David Gilmour (Pink Floyd)
37. Fish (Marillion)
38. Dave Lee Roth (Van Halen)
39. Biff Byford (Saxon)
40. Neil Young
Það er hægt að kvitta undir flest nöfnin þó að maður sé aldrei sammála röðinni. t.d. Dio í 30 sæti!
Einnig er áberandi að það er bara einn kvenmaður á listanum. Janis Joplin.
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Eitthvað finnst mér nú vanta, en ekki eru allir sammála. Gleðilegt nýtt ár.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 15:51
Ekki get ég nú kvittað undir þetta hrátt...en sammála mörgu...veit t.d. um marga betri en Alice Cooper og Steve Perry svo eitthvað sé nefnt..
Gulli litli, 4.1.2009 kl. 17:44
Þó aðeins ein kona sé á listanum er fullt af kvenröddum - Geddy, stórvinur minn, syngur til dæmis eins og kelling. Mér þótti líka gaman að sjá hann þarna.
Ingvar Valgeirsson, 4.1.2009 kl. 21:20
Fish á listanum en ekki Paul Stanley?
Djöfuls drasl listi...
Annars bara gleðilegt nýtt ár karlinn minn og takk fyrir það gamla, sérstaklega þó Iron Maiden giggið sl. sumar, (er einmitt orðinn harður Within Temptation maður eftir að hafa séð bandið læf) .
Bkv.
Þáb
Þráinn Árni Baldvinsson, 4.1.2009 kl. 22:05
Það er alltaf gaman að svona listum. Gott að sjá ekki Paul Stanley leiðindagerpið þarna. En skrítið að sjá ekki John Lennon eða Paul McCartney á listanum.
aloevera, 6.1.2009 kl. 01:32
Ég sé margt gott við þennan lista. Best finnst mér að sjá minn mann Ozzy þetta ofarlega og ekki síður að gaman að sjá hann sæti ofar en Bono. Frábært líka að sjá Biff Byford slefa inn á listann.
Sammála Þráni með Stanley. Hann á án nokkurs vafa að vera á listanum. Vanmetnasta rödd rokksins!
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 09:14
Hvað með Noddy Holder? Einn mesti járnbarki rokksins, þó hann klæði sig eins og fífl, það gerir Paul Stanley reyndar líka...
Gulli litli, 6.1.2009 kl. 12:37
Sammála með Noddy Holder. Hann á meir að segja heima ofarlega á listanum
Kristján Kristjánsson, 6.1.2009 kl. 19:54
Flottur listi. Mér sýnist að hér hafi menn verið valdir eftir sönghæfileikum fyrst og fremst (það er ekkert sjálfgefið að fólk sé valið á svona lista eftir tónlistarhæfileikum, miklu frekar hvað það er "töff", sbr. marga svona lista frá Rolling Stone). Og sem gömul Queen-gella fagna ég því að sjá vin minn Freddie Mercury í 2. sætinu (ég get sosum lifað með því að hann hafi tapað fyrir Robert Plant, hehe). Annars eru eiginlega allir uppáhalds söngvararnir mínir þarna, þannig að ég er sátt.
Ég er samt sammála því að það vantar alveg konur. Hvar er t.d. Tina Turner? (Samt frábært að Janis sé þarna - elska hana).
Btw Ingvar, þegar ég heyrði í fyrsta skipti í Rush fyrir 20 og eitthvað árum í Kananum, þá var ég sannfærð um að þetta væri kvenmaður að syngja. Freddie Mercury gat nú líka stundum sungið eins og stelpa, sérstaklega á sínum yngri árum.
Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 20:03
já já fínn listi, mér finnst freddy leiðindarödd og held að ef hann væri ekki dauður, þá væri hann neðar. ég sakna söngvara smithsara og ninu hagen. iggy popp á að vera þarna líka og vinur minn í clash( valli frævill og ásgeir í baraflokknum ef um íslendinga væri að ræða og auðvitað dr gunni).
kv d
doddý, 11.1.2009 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.