Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008
Kínverskt Lýđrćđi
25.11.2008 | 17:25
Ţađ var skrýtin tilfinning ađ fá nýja Guns n' Roses diskinn "Chinese Democracy" í hendur í dag eftir öll ţessi ár. Ég var eiginlega löngu hćttur ađ trúa ađ hún kćmi nokkru sinni. Ég er reyndar einn af ţeim sem finnst ţetta vera sólóverkefni Axl Rose. Guns n Roses er hljómsveit sem var og hét :-)
Ég lét vera ađ hlusta á hana á You Tube ţví mér finnst alltaf best ađ hafa plötu í hendi og blasta henni nćstu kvöld heima. Svo bara spurning hvernig manni finnst hún. Kemur í ljós :-)
Annars er bloggleti búiđ ađ hrjá undirritađan. Ástandiđ hefur ađ sjálfsögđu áhrif hjá mér og mínum. Ţađ hefur mikiđ veriđ ađ gera í vinnunni sem er náttúrlega bara frábćrt. Búđin gengur vel og bjartsýni í okkar herbúđum. Innflutningur hefur gengiđ svona sćmilega en eins og flestir höldum viđ ađ okkur höndum enda gengiđ eins og ţađ er. En flestar lykilútgáfur koma inn og salan á Íslensku efni er mjög fín. Útlendigar eru líka mjög duglegir ađ kaupa plötur ţessa dagana enda gengiđ mjög hagstćtt fyrir ţá.
Ég fékk mér nýja safndiskinn međ Pétri Kristjáns um daginn og finnst ćđislegt ađ rifja upp feril hans. Ţetta er glćsileg útgáfa. 2 diskar og áđur óútgefiđ efni. Ţađ eru m.a. tónleikaútgáfa af Michael Schenker laginu "Attack of the mad axeman" međ Start sem mér hefur lengi viljađ eignast. Ţarf ađ gera sér bloggfćrlu um ţessa plötu ţegar ég hef tíma :-)
Já og jólaplata Óla Palla úr Rokklandi er fín líka. Loksins jólaplata sem mađur kemur til međ ađ nenna hlusta á :-)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Vienna
13.11.2008 | 23:21
Ţađ rifjađist upp fyrir mig í búđinni í dag snilldarlagiđ Vienna međ Ultravox. Var međ viđhafnarútgáfu af samnemdri plötu um daginn en lét ekki verđa af ađ fá mér hana. Ţarf ađ bćta ţađ upp seinna.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
DAD
11.11.2008 | 23:00
Ég hef alltaf haft gaman af Dönsku sveitinni Disneyland After Dark. Sá ţá á tímabili oft á Hróarskeldu og ţeir náđu alltaf ćđislegri stemmingu, enda á heimavelli. Ég gróf upp plötuna "No Fuel Left For The Pilgrims" í safninu mínu í kvöld og hún hljómar enn vel
Ţađ er víst ný plata ađ koma međ ţeim á nćstunni. Aldrei ađ vita nema mađur nái í hana.
Annars er efst á óskalistanum mínum núna nýja Trivium platan!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)