Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Gleđilega hátíđ

 Gleđilega hátíđ elsku bloggvinir Smile Jólin eru yndislegur tími og ég nýt hátíđarnar í fađmi fjölskyldunnar. 

 

Ég datt inná ţessa flottu tónleikaútgáfu af Running up that hill međ Kate Bush og David Gilmour.

 

Hafiđ ţađ gott Smile 

 

 

 


Stórmenni fallinn frá


Ţađ féll stórmenni í Íslenskri tónlistarsögu frá í dag. Rúnar Júlísson mun ćtiđ hafa sinn sess í sögu og ţjóđarsál okkar. Rúnar var ekki bara frábćr tónlistarmađur, bassaleikari, söngvari, lagasmiđur, töffari og plötuútgefandi. Hann var frábćr persóna. Sjaldan hef ég hitt mann jafn heilan og sannann og samkvćman sjálfum sér og Rúnar Júl. Hann var alltaf áhugasamur um allt sem viđkom tónlist og fylgdist međ miklum áhuga á öllum hrćringum í tónlistinni. Ţađ eru líka ófáir listamenn sem Rúnar hefur hjálpađ af stađ í tónlistinni og útgáfa hans Geimsteinn var rekin af mikilli hugsjón og hlýju.

Ég er ţakklátur ađ hafa fengiđ ađ kynnast stórmenninu og góđmenninu Rúnari Júl og votta ađstandendum hans innilegar samúđarkveđjur.

 

Hvíl í friđi Herra Rokk.

 

 

 


Töskur fyrir Stígamót

Mig langar til ađ birta smá orđsendingu frá Stígamótum. Ţćr góđu konur eru í fjáröflun ţessa dagana og eins og von er fara ţćr frumlegar og skemmtilegar leiđir í ţví :-)

Heil og sćl!

Nú ćtla kvenskörungarnir á Stígamótum ađ fara af stađ međ fjáröflun og leitum viđ til ykkar til eftir ađstođ.

Okkur vantar ný og varlega notuđ veski og töskur gefins sem viđ munum selja hér á Stígamótum 13. desember til styrktar rekstursins. Heldri veski munum viđ bjóđa á uppbođi, ţannig ađ ef ţiđ eigiđ veski og töskur sem hafa setiđ inn í skáp árum og jafnvel áratugum saman ţá er ţetta tilvaliđ tćkifćri til ađ finna handa ţeim annađ heimili og bjartari framtíđ.

Ţann 13. desember munum viđ svo opna húsiđ og vera međ veglega veskja og töskusölu og bjóđa upp á kaffi og međlćti. Auglýst nánar síđar.

Tekiđ er á móti töskum og veskjum daglega í hádeginu á Stígamótum til heimilis ađ Hverfisgötu 115 (viđ hliđina á Lögreglustöđinni). Ţetta er tilvaliđ fyrir hópa og vinnustađi til ađ taka saman höndum og safna veskjum og töskum saman og hreinsa út fyrir Jólin! Vinsamlegast sendiđ fyrirspurnir á stigamot@stigamot.is eđa í síma 562-6868

Vonadi geta sem flestir lagt liđ viđ ađ styrkja ţeirra góđa starf :-)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.