Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Hljómsveit á flótta

Það er langt síðan ég hef hlustað á Wings. Gróf í CD safninu mínu í dag og setti í tækið tvær snilldarplötur. "Band on the run" og "Venus and Mars". Maður gleymir stundum hvað McCartney er mikill snillingur!

 



Rokk og roll

 


Morðingjar í Smekkleysubúð

Ef þið eigið leið á laugaveg í blíðunni í dag þá eru Morðingarnir "ógurlegu" að spila í Smekkleysubúð kl 16. Ég er viss um að þeir drepa ykkur ekki úr leiðindum Smile

 

Annars er allt gott að frétta úr mínum herbúðum. Mikið um að vera í félagspakkanum og lítill tími við tölvu Smile 

 

 



Rokk og roll Devil

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.