Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Ekki gefast upp
27.8.2008 | 16:53
Peter Gabriel hefur alltaf veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér. Í den ţótti mér Genesis alltaf miklu betri međ Gabriel frekar en Collins. Er reyndar í dag farinn ađ meta betur margt sem Genesis gerđu međ Phil Collins. Kannski er ţađ aldurinn
Kate Bush er síđan ein af mínum allra uppáhalds söngkonum og lagasmiđum. Flestar plötur sem hún gerđi voru snilld.
Ţegar hún og Peter Gabriel gerđu lag saman ţótti mér ţađ mjög góđ blanda. Hún hafđi ađ vísu sungiđ međ Gabriel áđur en ekki svona hreinann dúett. Myndbandiđ sem hér fylgir (Ţađ var reyndar gert tvö viđ lagiđ, hitt var ekki eins gott) er einstaklega vel heppnađ. Ţau tvö í fađmlögum allt lagiđ
Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Eitt gott lag
26.8.2008 | 17:10
Ţađ er alltaf gott og hollt ađ hlusta á Iggy Pop viđ og viđ.
Hér er ein snilldin
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Laugavegurinn tćmdist...
22.8.2008 | 14:57
... af Íslendingum í dag. Fyrst áttađi ég mig ekki á hvađ gerđist. Svo mundi ég eftir leiknum. Á međan leiknum stóđ kom ađeins einn íslendingur í búđina sem horfđi undrunaraugum á mig ţegar ég spurđi á Ensku "Can I help you". Ha ha ţađ var bara ekki í undirmeđvitundinni annađ :-) Ég fylgdist međ leiknum á MBL og afgreiddi útlendingana međ bros á vör og Surftónlist í grćjunum.
Núna eru bílarnir komnir aftur flautandi međ Íslenska fánann.:-)
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Svartur ís
18.8.2008 | 23:10
Ţann 20 október nćstkomandi kemur út ný plata međ AC/DC. Ţađ eru átta ár síđan ţeir gáfu út plötu síđast ţannig ađ langri biđ er lokiđ. Platan heitir "Black Ice" og er Brendan O'Brien upptökustjóri. Fyrsta smáskífan "Rock n' roll train" kemur út 28 Ágúst.
Í kjölfariđ verđur vćntanlega tónleikaferđalag sem líklegast verđur ţeirra síđasti túr. Ţađ er á hreinu ađ ég ćtla ađ grípa ţá einhverstađar enda AC/DC tónleikar međ bestu skemmtun sem býđst. Hef séđ ţá 5 sinnum og ţeir hafa aldrei klikkađ.
Rokk og roll
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Draggkeppni
7.8.2008 | 21:59
Ég fór í gćrkveldi međ Thelmu minni á Draggkeppni í Íslensku Óperunni. Ţetta er í fyrsta skipti sem ég fer á ţessa keppni og ég skemmti mér alveg ţrćlvel. Sonur Thelmu tók ţátt í einu atriđinu og ég var ađ sjálfsögđu ekki hlutlaus hvađ keppnina varđar. "Okkar atriđi" vann ekki en ţađ skipti ekki máli hvađ skemmtunina varđar. Áhuginn, keppnisskapiđ og metnađurinn skein í gegn hjá öllum keppendum og gríđarleg vinna lagt í atriđin sem flest heppnuđust mjög vel. Haffi Haff var kynnir og frábćr eins og viđ mátti búast. Skemmtilegast ţótti mér ađ sjá hann í Motorhead bol. Greinilega smekksmađur á ferđ.
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók af keppninni.
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Kvöldlestin
4.8.2008 | 14:30
Eitt fallegasta lag Johnny Cash (og ţau eru mörg) er útgáfa hans af laginu "On the Evening Train" eftir Hank Williams sem er ađ finna á plötunni "American V-A Hundred Highways".
Gćsahúđ!
The baby's eyes are red from weeping
It's little heart is filled with pain
And Daddy cried they're taking Mama
Away from us on the evening train
I heard the laughter at the depot
But my tears fell like the rain
When I saw them place that long white casket
In the baggage coach of the evening train
As I turned to walk away from the depot
It seemed I heard her call my name
Take care of baby and tell him darling
That I'm going home on the evening train
I pray that God will give me courage
To carry on til we meet again
It's hard to know she's gone forever
They're carrying her home on the evening train
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)