Músíktilraunir

Í nćstu viku hefjast Músíktilraunir 2007.

 Undirritađur situr í dómnefnd og hefur gert ţađ í einhver ár Smile Ég verđ ađ segja ađ ţetta er međ ţví skemmtilegra sem ég geri. Ţađ eru 50 hljómsveitir sem taka ţátt í undankvöldunum og allavega 10 jafnvel fleiri sem komast í úrslit. Frjóleikinn og spilagleđin í ţessum hljómsveitum er ómetanlegur og ţarna sér mađur best hvađa músíkbylgjur eru í gangi. 

 

Ţađ er líka mjög gaman ađ taka ţátt í störfum dómnefndar. Ţar er mikiđ rökrćtt og alltaf skiftar skođanir enda fólk sem lifir og hrćrist í tónlistinni og allir eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa ódrepandi áhuga á tonlist. Eflaust kannast margir viđ einhverjar sigursveitir Músíktilrauna sem eru eftirtaldar.

 


 

1982 - Dron

1983 - Dúkkulísurnar

1984 - Verkfall kennara keppni féll niđur

1985 - Gipsy

1986 - Greifarnir

1987 - Stuđkompaníiđ

1988 - Jójó

1989 - Laglausir

1990 - Nabblastrengir (Umbilical cords)

1991 - Infusoria (Sororicide)

1992 - Kolrassa Krókríđandi (Bellatrix)

1993 - Yukatan

1994 - Maus

1995 - Botnleđja (Silt)

1996 - Stjörnukisi

1997 - Sođin Fiđla

1998 - Stćner

1999 - Mínus

2000 - XXX Rottweiler hundar

2001 - Andlát

2002 - Búdrýgindi

2003 - Dáđadrengir

2004 - Mammút

2005 - Jakobínarína

2006 - The Foreign Monkeys

 

Eins og sést á ţessari upptalningu eru margar hljómsveitir sem hafa náđ langt og svo einhverjar sem hafa alveg horfiđ.

 

En hjá undirrituđum og fleirum er skemmtileg vika framundan.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Músiktilraunir er flottur vettvangur fyrir unga tónlistarmenn.  Mér er máliđ skylt, en ţađ eru tvö músíktilraunabönd í minni nánustu fjölskyldu.  Dćmdu viturlega (ef ţađ er nokkur vegur ađ dćma músik)

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 12:26

2 identicon

Í eina tíđ var ég mjög dugleg ađ mćta á Músíktilraunir í Tónabć - enda átti ég heima í "harmonikkublokkinni" fyrir neđan - en mađur datt út úr ţessu á síđustu menntaskólaárunum ţví miđur.  Man reyndar ađ í síđasta skipti sem ég fór var undanúrslitakvöld sem einkenndist af nánast eingöngu dauđarokksböndum - ég steinsvaf nánast allan tímann ... 

Guđrún F.

Guđrún F. (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 18:58

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Sannarlega öfundsvert hlutverk,veit fátt skemmtilegra en ađ hlusta á ungar og efnilegar hljómsveitir...verst hvađ mađur er orđinn heimakćr á seinni árum

Georg P Sveinbjörnsson, 14.3.2007 kl. 19:55

4 Smámynd: Jens Guđ

Ég hef fylgst međ Músíktilraunum frá upphafi.  Ţrátt fyrir ađ ţćr vćru ekkert sérlćega spennandi fyrstu árin.  En ţađ átti heldur betur eftir ađ rćtast úr dćminu.  Í fjöldamörg ár hafa margar af mest spennandi hljómsveitum landsins ţreytt sína frumraun í Músíktilraunum. 

Jens Guđ, 15.3.2007 kl. 00:08

5 Smámynd: Ruth Ásdísardóttir

Ég á afskaplega góđar minningar af Músíktilraununum. Ţegar mađur var unglingur ţá var ţetta stórmál og mikilvćgt. Annars finnst mér ţetta alveg frábćrt ađ halda ţetta árlega, gefur svo mörgum tćkifćri á ađ koma sér á framfćri. :)

Ruth Ásdísardóttir, 15.3.2007 kl. 08:44

6 identicon

Rugl ađ hleypa ekki primera áfram ;D

Logi (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband