A Show Of Hands

Í kvöld var DVD kvöld hjá okkur félögunum og viđ áhváđum ađ horfa á tónleika međ hljómsveitinni Rush frá 1988 sem heita "A Show of hands" Mér fannst ţetta ćđislegir tónleikar. Ţetta er ađ sjáfsögđu "Progg dauđans" en ţessi hljómsveit er stórkostleg á sviđi. Gítarleikarinn er fínn, trommuleikarinn Neil Peart er einn af ţeim bestu finnst mér og Geddy Lee (Sem reyndar minnir mig alltaf á nornina í Wizard of Oz) er geđveikur bassaleikari auk ţess sem hann spilar á hljómborđ og syngur og virđist gera allt í einu og gćti ţess vegna verđiđ ađ spila rommí í leiđinni :-) Allt var svo rosalega "eighties" líka sem var fyndiđ. En án efa er ţetta ein af ţéttustu sveitum rokksögunnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

Nú ćtla ég ađ vera ósammála ţér,  Kiddi minn.  Ég hafđi dálćti á Rush á áttunda áratugnum.  Síđan hrundi hljómsveitin niđur í einhverskonar léttpopp um ţađ leyti sem ég fćrđi mig yfir í pönkiđ.  Ég hef ekki séđ ţennan DVD disk međ Rush og hef afar takmarkađan áhuga á honum.  Ćtla frekar ađ fá mér nýja Mínusar-diskinn. 

Jens Guđ, 25.3.2007 kl. 01:36

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţađ kemur mér ekki á óvart Jens. Ţađ voru margir sem yfirgáfu Rush á ţessum árum og ţađ munađi litlu ađ ég hefđi gert ţađ líka. Ţeir fóru ađ nota hljómborđ í mikilum mćli á ţessum tíma sem reyndar minnkađi aftur síđar. En ţessar plötur sem ţeir gáfu út á ţessum tíma hafa ađ mínu áliti stađist tímans tönn og eru međ betri plötum 80's tímabilsins. Svo er líka greinilegt af ţessum tónleikum ađ dćma ađ lögin koma betur út á tónleikum, ţađ er mun meiri kraftur í ţeim miđađ viđ plöturnar.

En ég er viss um ađ ţú átt eftir ađ falla fyrir Mínus disknum :-)

Kristján Kristjánsson, 25.3.2007 kl. 09:38

3 Smámynd: Jens Guđ

Ég er öfgamađur varđandi músík.  Ţess vegna afskrifa ég hljómsveitir kannski of snöggt ţegar ţćr stíga feilspor.  Ég átti nokkrar plötur međ Rush um miđjan áttunda áratuginn.  Svo gleymdi ég ţeim ţegar pönkiđ átti hug minn allan.  Ţá fór strákur ađ vinna hjá okkur á auglýsingastofunni.  Hann var Rush fan.  Kom í vinnuna međ hljómborđspoppiđ ţeirra.  Ţá varđ ég ánćgđari međ annan sem vann á auglýsingastofunni og mćtti međ Pantera. 

Ţađ hafa fleiri en ţú nefnt viđ mig ađ Rush sé áhugaverđari hljómleikahljómsveit en hljóđvershljómsveit. 

Ójá, ég er viss um ađ Mínusdiskurinn er snilld.  Frá ţví ađ ég heyrđi fyrst í ţeirri hljómsveit -  líklega 1999 - hef ég veriđ heillađur.  Ţau lög á nýja disknum sem ég hef heyrt ţá spila á hljómleikum er bara frábćrt.  Ţađ verđur međ fyrstu verkum á vinnudeginum á morgun ađ fá mér Mínusardiskinn.   

Jens Guđ, 26.3.2007 kl. 01:31

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Flott Jens En diskurinn međ Mínus kemur samt ekki út fyrr en 16 apríl

Kristján Kristjánsson, 26.3.2007 kl. 09:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.