Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
A Show Of Hands
25.3.2007 | 00:47
Í kvöld var DVD kvöld hjá okkur félögunum og viđ áhváđum ađ horfa á tónleika međ hljómsveitinni Rush frá 1988 sem heita "A Show of hands" Mér fannst ţetta ćđislegir tónleikar. Ţetta er ađ sjáfsögđu "Progg dauđans" en ţessi hljómsveit er stórkostleg á sviđi. Gítarleikarinn er fínn, trommuleikarinn Neil Peart er einn af ţeim bestu finnst mér og Geddy Lee (Sem reyndar minnir mig alltaf á nornina í Wizard of Oz) er geđveikur bassaleikari auk ţess sem hann spilar á hljómborđ og syngur og virđist gera allt í einu og gćti ţess vegna verđiđ ađ spila rommí í leiđinni :-) Allt var svo rosalega "eighties" líka sem var fyndiđ. En án efa er ţetta ein af ţéttustu sveitum rokksögunnar.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Lost in La Mancha 2002
An Unfinished Life 2005
Orđiđ
Art is making something out of nothing and selling it. - Frank Zappa
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Nú ćtla ég ađ vera ósammála ţér, Kiddi minn. Ég hafđi dálćti á Rush á áttunda áratugnum. Síđan hrundi hljómsveitin niđur í einhverskonar léttpopp um ţađ leyti sem ég fćrđi mig yfir í pönkiđ. Ég hef ekki séđ ţennan DVD disk međ Rush og hef afar takmarkađan áhuga á honum. Ćtla frekar ađ fá mér nýja Mínusar-diskinn.
Jens Guđ, 25.3.2007 kl. 01:36
Ţađ kemur mér ekki á óvart Jens. Ţađ voru margir sem yfirgáfu Rush á ţessum árum og ţađ munađi litlu ađ ég hefđi gert ţađ líka. Ţeir fóru ađ nota hljómborđ í mikilum mćli á ţessum tíma sem reyndar minnkađi aftur síđar. En ţessar plötur sem ţeir gáfu út á ţessum tíma hafa ađ mínu áliti stađist tímans tönn og eru međ betri plötum 80's tímabilsins. Svo er líka greinilegt af ţessum tónleikum ađ dćma ađ lögin koma betur út á tónleikum, ţađ er mun meiri kraftur í ţeim miđađ viđ plöturnar.
En ég er viss um ađ ţú átt eftir ađ falla fyrir Mínus disknum :-)
Kristján Kristjánsson, 25.3.2007 kl. 09:38
Ég er öfgamađur varđandi músík. Ţess vegna afskrifa ég hljómsveitir kannski of snöggt ţegar ţćr stíga feilspor. Ég átti nokkrar plötur međ Rush um miđjan áttunda áratuginn. Svo gleymdi ég ţeim ţegar pönkiđ átti hug minn allan. Ţá fór strákur ađ vinna hjá okkur á auglýsingastofunni. Hann var Rush fan. Kom í vinnuna međ hljómborđspoppiđ ţeirra. Ţá varđ ég ánćgđari međ annan sem vann á auglýsingastofunni og mćtti međ Pantera.
Ţađ hafa fleiri en ţú nefnt viđ mig ađ Rush sé áhugaverđari hljómleikahljómsveit en hljóđvershljómsveit.
Ójá, ég er viss um ađ Mínusdiskurinn er snilld. Frá ţví ađ ég heyrđi fyrst í ţeirri hljómsveit - líklega 1999 - hef ég veriđ heillađur. Ţau lög á nýja disknum sem ég hef heyrt ţá spila á hljómleikum er bara frábćrt. Ţađ verđur međ fyrstu verkum á vinnudeginum á morgun ađ fá mér Mínusardiskinn.
Jens Guđ, 26.3.2007 kl. 01:31
Flott Jens En diskurinn međ Mínus kemur samt ekki út fyrr en 16 apríl
Kristján Kristjánsson, 26.3.2007 kl. 09:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.