Ekki misnotkun?

Ég er ansi hræddur um að dómstólar séu ekki alveg með á nótunum ef þeir telja þetta ekki misnotkun! Ég skil ekki alveg þessa röksemdarfærslu!
mbl.is Sýknaður af ákæru fyrir að taka mynd af naktri konu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kristján og nær allir bloggarar þessa lands:

Vinsamlegast reynið að skilja það í eitt skipti fyrir öll að það eru EKKI dómstólar sem setja lögin, sem í þessu tilfelli eru allveg skýr. Til að dæma manninn þurfti hann að hafa tekið myndirnar haldinn lostugum kendum. Sannaðist það ?  Nei. Maðurinn AUÐVITAÐ sýknaður. Ég tel að þeir sem ekki sætta sig við þennan dóm séu haldnir lostugum kendum !   Auðvitað brjálast feministarnir en það er þeirra vandamál að skilja ekki að þær eiga að hringja í þingmann sinn en EKKI skamma dómstólinn.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 13:02

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég er einmitt hræddur um að hvorki ég né flestir landsmenn hvort sem við erum feminístar eða bloggarar eða hvað sem við flokkumst undir skiljum ekki hvernig hægt er að túlka lögin á þann hátt að ekki sé um misnotkun að ræða! Hvernig í óskupunum færðu það út að þeir sem sætta sig ekki við þennann dóm séu haldnir lostugum kenndum! Mér finnst annars þín ummæli dæma sig sjálf en hugga mig við að þú ert í litlum minnihluta þjóðarinnar sem sjá ekkert athugavert við þessi mál.

Kristján Kristjánsson, 28.3.2007 kl. 13:27

3 Smámynd: halkatla

þessi Örn Johnson er greinilega hálfviti, ekki orðum sóandi í svona heilalausar dómarasleikjur. Hvaðan sprettur hann upp? Ætli hann sé dómari eða níðungur? það er annað hvort... lögin eru þarna jú alveg skýr og það er ekkert erfitt að sjá hvar dómararnir fara útaf sporinu. Fólk með enga siðferðiskennd sér það reyndar ekki - æ hvað er ég að sóa orðum í svona pakk?

halkatla, 28.3.2007 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.