Textabrot dagsins

Ég var að hlusta á David Bowie í kvöld. Þetta textrabrot stendur oft uppúr.

I
I can remember
Standing
By the wall
And the guns
Shot above our heads
And we kissed
As though nothing could fall
And the shame
Was on the other side
Oh we can beat them
For ever and ever
Then we can be Heroes
Just for one day

En veggurinn er fallinn og ég vona við búum til sem fæsta í framtíðinni :-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ohhh...ég bara elska Bowie!!!!!

Byrjaði að hlusta á hann 12 ára og átti allar vinilplöturnar hans..klippti mig eftir mynd á einu plötuumslaga hans þegar ég var 14..og er enn húkt! Ekki samt með Bowie klippingu en elska tónlistina með hjartanu. Ótrúlega flottur hann Bowie!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 00:30

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Hef hlustað á Bowie alla mína tíð og mér finnst hann einn af merkustu tónlistarmönnum síðustu aldar. Er alltaf ferskur og óhræddur við að prófa nýja hluti. Sá hann í höllinni að sjálfsögðu :-) Hann var víst í reykjavík um daginn í fríi :-)

Kristján Kristjánsson, 4.4.2007 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband