Færsluflokkar
Eldri færslur
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Páskafrí
5.4.2007 | 10:47
Jæja þá er komið langþráð páskafrí :-)
Er á leiðinni í dag í sumarbústað með vinum og vandamönnum rétt hjá Gullfoss og Geysi :-) Það verður afslöppun, gönguferðir, samverustundir með fólki sem mér þykir vænt um :-) Æðislegt.
Á mánudagskvöld eru það svo Bjarkartónleikarnir og ég er spenntur að sjá þá. Mér finnst frábært að Jónas Sen sé kominn í hljómsveitina hjá Björk. Hann á eftir að taka sig vel út á flyglinum :-)
Svo eftir páska verður spennandi að fylgjast með pólítíkinni fram að kosningum. Það getur allt gerst greinilega miðað við skoðannakannanir. Annars finnst mér að þessir blessuðu pólítíkusar ættu að hætta að tvístíga alltaf. Það er eins og þeir séu alltaf svo hræddir við að hafa ekki allar dyr opnar fyrir stjórnarsamstarf. Maður veit aldrei hvar þeir enda eftir kosningar. Ætla VG í samstarf við sjálfstæðisflokk? Ætla Samfó í samstarf við sjálfstæðismenn? Getur ISG unnið undir Steingrími í stjórn? Ætla vinstri flokkarnir að starfa með Frjálslyndum eftir innflytjendaútspil þeirra?
Maður fær aldrei nein svör því oftast vilja flokkar bara komast í stjórn og þá vilja stundum málefnin fjúka. Þetta er séríslenskt fyrirbrigði.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Þetta með að hverjir myndu vinna með hverjum eftir kosningar er ekki gott að vita. Flokkarnir er allir galopnir, en ef ég vissi hvaða flokkar myndu helst mynda ríkisstjórn, þá væri ég ekki í vafa hvaða flokk ég myndi kjósa. Ég sjálf er búin að ákveða hvaða stefnu ég vil í pólitík, en vegna vissra aðstæðna hef ég það einungis fyrir mig. Vonandi kemur þetta betur í ljós áður en maður gengur að kjörkössunum.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 7.4.2007 kl. 00:23
Og gleðilega páska og njóttur samverustundar vina og ættingja. Ég ætla að finna sálina í garðyrkjunni um páskana ef vinnan leyfir.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 7.4.2007 kl. 00:26
Það verður vi. stjórn í vor GUÐISÉLOF. Gleðilega páska.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.