Yndisleg helgi í Kjarnholti

Ţá er yndislegri helgi í sveitinni lokiđ. Viđ gistum í Kjarnholti nálćgt Gullfossi og helgin var í einu orđi sagt frábćr.

Ţađ var góđur kjarni sem var alla helgina og síđan var stöđugur gestagangur alla helgina af fólki sem kom og heimsótti hana Thelmu.

Ţetta var mjög fjölbreyttur hópur af krökkum, unglingum og fullorđnum og ađ sjálfsögđu skemmtilegur hópur,

Ţađ var svo yndislegt hvađ helgin var eitthvađ tímalaus, ekkert netsamband og mađur einhvernveginn hvíldist svo vel. Fór í gönguferđir, heita pottinn, eldađi, spiluđum actionary, fórum í skođunarferđir og áttum bara yndislegar samverustundir.

Hápunktarir voru ađ sjálfsögđu afmćliđ hennar Thelmu sem var glćsileg ađ vanda og fékk til sín ógrynni af skemmtilegu fólki alla helgina. Maturinn hennar Lollu er alltaf frábćr og ţađ var gaman af ţví viđ vorum svo mörg ađ viđ elduđum öll saman hitt og ţetta svo var gengiđ í allt. Actionary leikurinn var frábćr og ég fékk ađ leika Svarthöfđa, Loga Geimgengil, Jarđskjálfta, Lindu ađ elta börnin sín, lús o.fl og ég er stoltur ađ mitt liđ gat giskađ á allt rétt sem ég lék :-) Og okkar liđ vann :-)

Viđ fórum og skođuđum Gullfoss og fengum góđar viđtökur í Gullfosskaffi ţar sem okkur var bođiđ íslenska kjötsúpu og brauđ sem smakkađist ótrúlega vel. Mér var hugsađ til náttúruna okkar og var hugsađ til sögunnar ţegar ég las um sögu Sigríđar Tómasdóttiur kjarnakonu frá Brattholti sem í byrjun síđustu aldar var ađ berjast á móti virkjun Gullfoss sem erlend fyrirtćki voru ađ sćkjast eftir og fékk lítinn skilning frá stjórnvöldum. Vođalega hefur lítiđ breyst á ţessum árum ekki satt? Gullkorniđ átti svo unglingurinn í hópnum sem sagđi eftir smá tíma "Gullfoss er fallegur boring foss" :-) :-)

Viđ fórum á Geysi ađ sjálfsögđu og skođuđum Skálholtskirkju. Gullkorniđ kom ţar frá litlu stelpunni í hópnum sem sagđi "Jćja ţá erum viđ búin ađ skođa Kálholt" :-) :-) :-)

Takk Thelma fyrir yndislega helgi :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.