Frábærir tónleikar

Tónleikarnir með Björk í kvöld voru flottir. Það var full höll og fín stemming. Tónleikarnir fóru rólega afstað og svo var bætt í eftir sem á leið. Flytjendur voru í litríkum búningum og tóku sig vel út á sviði. Söngvarinn Anthony kom fram með Björk í einu lagi og var magnaður.

 Brass sveitin kom vel út og það var gaman að heyra gömlu lögin í þessum útsetningum Smile

 

 


mbl.is Björk hefur hljómleikaferð um heiminn í Laugardalshöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Tek undir með Bjarna!. "Með Björk í sveitina".

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2007 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband