Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Feb. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Björk er einstök
15.4.2007 | 23:38
Ţađ er gaman ađ lesa ţessa umfjöllun "The Scotchman" um vćntanlega plötu Bjarkar. Ţađ er alveg rétt ađ Björk á sér varla neinn líkan í sköpun á tónlist í heiminum í dag. Hún gerir líka sínar plötur algerlega á sínum forsemdum og mér fannst tilvitnun í greininnni góđ ţar sem Timbaland (Samstarfsmađur Bjarkar á plötunni) spyr Björk hvort hún ćtli ađ gera "skrýtna" plötu eđa "vinsćldar" plötu. Björk leit á hann međ undrun og sagđi "Ţađ er ekki hćgt ađ ákveđa ţađ áđur en ţú byrjar ađ vinna plötuna". Ţetta lýsir henni betur en margt annađ. :-)
Bein tilvitnun-
THE first time Björk met Timbaland to discuss his collaboration on her new album Volta, the American producer asked her if she wanted to "do something weird" or to "make a hit". She was shocked by such naked calculation. "How can you say that?" she told him. "I could never work like that - decide what it is before you even start."
Volta stađfestir stöđu Bjarkar sem eins áhugaverđasta tónlistamannsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:42 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Ég hef alltaf dáđ Björk frá ţví hún var ađ byrja í tónlistinni. Ég hef samt aldrei fariđ á tónleika međ henni, enda fer ég aldrei neitt nema í kring um börnin og barnabörnin. Myndi langa til ţess ađ heyra nýjustu skífuna hennar. Björk er sannur listamađur, er ekki ađ reyna gera öđrum til geđs heldur heldur áfram međ tónlist sem ríkur úr hennar hjarta. Ţađ er alltaf gaman ađ heyra rödd hennar, bćđi í söng og ţegar sjónvarpstöđ tekur viđtal viđa hana.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 15.4.2007 kl. 23:53
Björk hefur bara vaxiđ sem tónlistarséní og persóna međ aldrinum. Ţađ er frábćrt ađ fylgjast međ ferli hennar. Og viđtöl viđ hana eru bara skemmtileg. Ég minnist ţess ţegar Mezzoforte náđu athygli í Bretlandi ađ viđtöl viđ liđsmenn hljómsveitarinnar ollu alltaf vonbrigđum. Ţau voru leiđinleg (og reyndar músíkin líka ef út í ţađ er fariđ).
Aftur á móti eru viđtöl viđ Björk alltaf skemmtileg. Músík hennar er eđlilega mis merkileg. Oft töluvert merkileg og áhugaverđ. Stundum er músíkin meira forvitnileg en virkilega skemmtileg. Ţađ liggur í eđli nýsköpunar. En viđtöl viđ hana klikka ekki.
Hún hefur ađ auki skođanir á náttúrvernd, Írakstríđinu, rasisma og sérstaklega ţótti mér vćnt um ađ heyra af baráttu hennar fyrir sjálfstćđi Fćreyja og Grćnlands.
Burt séđ frá ţví er hún einn merkasti tónlistarmađur heims í dag.
Jens Guđ, 16.4.2007 kl. 02:06
Björk er fín. Bjóst einhver viđ öđru?
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2007 kl. 09:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.