Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
JoJo og Bruce
16.6.2007 | 21:31
Sagan af JoJo trúbador og Bruce Springsteen er frćg. JoJo var ađ spila á strikinu ţegar Springsteen labbađi framhjá og fékk lánađann gítar og spilađi nokkur kög međ honum. Ţađ vćru ekki margar stjörnur sem mundu gera ţađ. Hér er myndband međ köppunum
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Lost in La Mancha 2002
An Unfinished Life 2005
Orđiđ
Art is making something out of nothing and selling it. - Frank Zappa
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég ţekkti nágranna Brúsa í New Jersey. Sá er dáinn núna. Hann var kominn á aldur. Sá ţekkti Brúsa ţegar hann var krakki og unglingur.
Ţessi sem ég ţekkti var töluvert eldri. Honum ţótti töluvert til ţess koma ţegar strákurinn varđ heimsfrćg poppstjarna. En honum ţótti merkilegt ađ Brúsi breytti ekkert um lífsstíl viđ ađ verđa ein frćgasta poppstjarna heims. Brúsi hélt áfram ađ sćkja hverfispöbbinn og spjalla viđ nágrannana. Hélt jafnvel tryggđ viđ slitnu gallabuxurnar. Ţađ eina sem breyttist var ađ Brúsi varđ örlátari á ađ "blćđa á línuna" á pöbbnunm.
Síđast ţegar ég hitti kunningjann var hann ekki eins ánćgđur međ Brúsa. Brúsi hafđi víst reist sér heilt ţorp. Ţar bjuggu allir hans starfsmenn og nánustu ćttingjar.
Kunninginn kannađist líka viđ Jon Bon Jovi. Sá var fljótari ađ tileinka sér poppstjörnuhlutverkiđ, umkringdur lífvörđum og ţess háttar.
Ég las eitt sinn viđtal viđ svartan rythma-blús söngvara sem heitir Gary US Bond. Hann var vinsćll ţegar Brúsi var unglingur. Ţegar Gary hélt hljómleika í New Jersey fékk brúsi fyrir ţrábeiđni ađ trođa upp.
Mörgum árum síđar, á níunda áratugnum, mćtti Gary á hljómleika hjá Brúsa. Gary sasgđi eitthvađ á ţessa leiđ viđ Brúsa: "Skjótt skipast veđur í lofti. Núna ert ţú súperstjarna en ég er gleymdur og trölum gefinn." Brúsi svarađi: "Viđ leiđréttum ţađ í hvelli." Svo samdi Brúsi fyrir hann lag sem heitir "Out of Work" og Gary náđi aftur inn á vinsćldalista međ ţví lagi.
Svipađ gerđist ţegar Patti Smith var ađ hljóđrita plötu í sama hljóđveri og Brúsi. Upptökustjóri hennar eđa umbođsmađur kvartađi viđ Brúsa yfir ađ Patti náđi einungis sölu á plötum en ekki útvarpsspilun á smáskífulögum. Brúsi sagđist geta kippt ţví í lag í hvelli og samdi lagiđ "Because the Night". Flýtirinn var svo mikill ađ hann hummađi bara laglínuna en sagđi ađ Patti ţyrfti ađ semja textann. Lagiđ sló í geng.
Svipađ gerđist međ lagiđ "Fire". Mig minnir ađ Brúsi hafi samiđ ţađ fyrior Link Wray. En Pointer Sisters voru í hljóverinu á sama tíma, heyrđu lagiđ og fengu leyfi fyrir ađ skella ţví á sína plötu líka. Ţađ sló í gegn međ ţeim stelpum.
Ţar fyrir utan: Mikiđ sem er gaman ađ The Seeger Sessions plötu Brúsa. En margt ţykir mér samt leiđinlegt međ Brúsa.
Jens Guđ, 19.6.2007 kl. 00:53
Frábćrt klipp!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.6.2007 kl. 01:26
Vá skemmtilegt og takk bćđi Kiddi og Jens. Hér er ekki komiđ ađ tómum kofanum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2007 kl. 13:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.