Dúndurveggur
29.6.2007 | 00:06
Ég fór á tónleika međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og Dúndurfréttum í Laugardalshöll í kvöld. Ég hef aldrei séđ Dúndurfréttir spila enda lítiđ hrifinn af svokölluđum "kóver" hljómsveitum og leiđist alveg innilega ţannig tónleika.
Mér fannst ţađ samt spennandi ađ sjá hvernig ţetta verk kćmi út međ Sinfóníunni og ég veit ađ ţađ eru góđir spilarar í Dúndurfréttum. Ég varđ alls ekki fyrir vonbrigđum. Ţetta voru flottir tónleikar. Ekki fullkomnir en skratti góđir.
Strákarnir voru í hörkuformi og útsetningin á verkinu mjög fín. Auđvitađ vildi mađur hafa einhverja hluti örđvísi, meiri strengi ţarna og minni á öđrum stöđum en ţađ er bara eđlilegt. Mađur ţekkir nátturlega verkiđ út í ćsar og allir hafa örugglega einhverjar skođanir á ţví
Ţađ hefđi mátt hafa gítarinn hjá Einari gítarleikara hćrri á köflum, sérstaklega í "Comfortlaby numb" en ţađ var alveg hćgt ađ fyrirgefa ţađ ţví ţađ lag var hreint magnađ í kvöld. Sinfónían naut sín alveg í botn og hljómasveitin frábćr. Ţannig ađ svona hlutir sem eru örugglega persónubundnir hafa lítiđ ađ segja
Ţađ kom mér smá á óvart hvađ áhorfendahópurinn var breiđur. Ég bjóst viđ frekar "miđaldra" tónleikum en ţađ var ekki. Stemmingin var ćđisleg.
Hápunktar voru "Another brick in the wall part 2" međ barnakór og öllu og "Comfortably numb" ţar sem öll spil voru úti.
Gćsahúđ
Athugasemdir
Oh, ég vildi ađ ég hefđi fariđ... ég skrópađi ţó ţetta skiptiđ ţó ađ ţessi plata, ţetta verk sé eitt af allra mestu uppáhöldum.
Einhverra hluta vegna ţá frétti ég svo seint af ţessu :/
Ragga (IP-tala skráđ) 29.6.2007 kl. 00:40
Ég hitti í gćr Ţröst Magnússon auglýsingateiknara (teiknađi alla íslensku klinkpeningana og íslensku frímerkin). Hann var ađ koma af hljómleikunum. Var afskaplega ánćgđur. Og er ţó gagnrýninn á músík. Honum ţótti kórinn í ţađ fágađasta; raddsettur fínlegar en á plötunni. En í heild var Ţröstur hinn ánćgđasti. Sem segir mér heilmikiđ um útkomuna. Hann var ánćgđur međ ađ Sinfónían ofgerđi hvergi eđa sjaldan í ţessu annars hráa verki Rogers Waters.
Jens Guđ, 1.7.2007 kl. 01:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.