Hvar var tískulöggan?

Ég fć aldrei nóg ađ skođa 80's tískuna. Í hvađa heimi vorum viđ? Ţótti ţetta virkilega kúl?

 

Ţiđ verđiđ ađ skođa ţessa myndklippu 

 

En geriđ ţađ, horfiđ á allt myndbandiđ. Miđkaflinn er sérstaklega ótrúlegur Smile 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ gerđist eiginlega ţarna um miđbik myndbandsins?

Sko mér fannst ţetta alls ekki svo slćmt í byrjun, fćri jafnvel í galla gellunnar án ţess ađ rođa, fannst hann nett töff sko en jahérna... viđ miđjuna fór allt til fjandans. 

Ragga (IP-tala skráđ) 7.7.2007 kl. 19:03

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ć Kiddi, ţarf bara ađ kalla ţetta fram í huganum!

En smá grín af sja´lfum mér.

Ég "Smitađist nefnilega af veirunni" smávegis ´87 eđa ´88, ákvađ ađ fá mér flottustu hárlitunina sem til vćri, á mitt ţá ţykka og skollitađa axlarsíđa hár. Valdi sko sn´jóhvítt haha, sat í vel á annan tíma í stólnum og hver skildi svo útkoman hafa veriđ?

ÉG VARĐ GRÁR hahahaahahaha!!!

Magnús Geir Guđmundsson, 7.7.2007 kl. 21:08

3 Smámynd: Guđrún Markúsdóttir

Einu sinni fengum viđ tvćr vinkonur okkur okkur einnota hárlit og háriđ á henni varđ glansandi og fjólublátt, eins og til stóđ, en mitt varđ grćnt. Hef veriđ ánćgđ međ skollitađ síđan. Ég held ađ engin furđutíska jafnist ţó á viđ ţađ sem nú má sjá međal unglingsdrengja, rasskinnarnar lafandi útfyrir buxnasstrenginn - hvar eru tískulöggurnar núna?

Guđrún Markúsdóttir, 7.7.2007 kl. 23:25

4 Smámynd: Guđrún Markúsdóttir

Úpps, einu s-i of mikiđ.

Guđrún Markúsdóttir, 7.7.2007 kl. 23:26

5 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Jeminn eini....algert tískuklúđur!!! En vá hvađ myndin í blogghausnum ţínum er einstaklega flott!!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 22:10

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Katrín

Kristján Kristjánsson, 8.7.2007 kl. 22:29

7 Smámynd: Grumpa

ég man sko eftir ţessu vídeói og ţótti ţađ jafn hallćrislegt ţarna "back in the days" eins og mér finnst ţađ núna. Aftur á móti ţótti WASP og Mötley Crue yfirgengilega svalt og enginn sá neitt athugavert viđ karlmenn í rauđum spandexbrókum, netsokkabuxum  og málađa eins og dragdrottningar from hell 

Grumpa, 9.7.2007 kl. 16:03

8 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Og ţađ besta er ađ ţessi tíska á öll eftir ađ koma aftur, svo ekki henda herđapúđunum. Og ţegar ţađ gerist líđur ekki á löngu ţar til engum finnst ţađ fyndiđ lengur ;-) Gleymi aldrei ţegar kćrasti systur minnar kom og fékk lánađa forláta, útsaumađa hippamussu fyrir MH ball. Skilađi henni svo aftur (strauađri, sem var fyrsti misskilningurinn) og sagđist vera ađ skila búningunum. ,,Búningnum? Pétur, ţetta voru íveruföt!"

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.7.2007 kl. 02:09

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ég sá aldrei neitt flott viđ Mötley Crue eđa Wasp.  Mér hefur alltaf ţótt ţessar hljómsveitir mjög hallćrislegar,  eins og nánast allt sem tilheyrir 80´s.  Söngvarinn í WASP má ţó eiga ţađ ađ hann er ţokkalega vel gefinn.  Ţađ sama er ekki hćgt ađ segja um frćgasta liđsmann MC,  Tommy Lee. 

Jens Guđ, 11.7.2007 kl. 01:03

10 Smámynd: Ruth Ásdísardóttir

Ég horfđi á myndbandiđ og verđ bara ađ viđurkenna mér fannst ţađ algjör snilld. Nostalgía eins og hún gerist best! Mér fannst til dćmis Olvia Newton John rosalega flott og hefđi ekkert á móti ţvi ađ eiga hvíta kjólinn sem hún var í, í lok myndbandsins. Hann var ćđislegur. :)

Ruth Ásdísardóttir, 12.7.2007 kl. 13:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband