Vćntanlegar plötur

Ţađ hefur veriđ fastur liđur á blogginu mínu ađ segja frá helstu plötum sem eru ađ koma út á nćstu vikum. Ţetta eru ţćr skífur sem ég er spenntur fyrir ađ heyra og engann veginn tćmandi listi Smile

 

23 júlí Prince

Prince-Planet Earth

Yeah Yeah Yeahs-The Is Is

Thrills-Teenager

Peter Criss-One For All

 

 

 

 

 

 

Korn 

 Korn-Untitled

 Amy MacDonald-This Is The Life

 Tangerine Dream-Om 2.1

 Diamond Head-What's In Your Head

 6 Ágúst

 Richard & Linda Thompson-In Concert 1975

 Love-The Blue Thumb Recording

 Coral-Roots and Echoes

 Stephen Stills-Just Roll Tape 1968 Studio Demos

 

Nikki Sixx

14 Ágúst 

Linda Thompson-Versatile Heart

 

20 Ágúst

 

Nikki Sixx-The Heroin Diaries

Kula Shaker-Strangefolk

Richard Hawley-Lady's Bridge

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Björn Sigurđsson

Spennandi listi, hlakkar til ađ heyra nýju plötuna međ Yeah Yeah Yeahs. Er ţetta plata međ The Coral eđa íslensku hljómsveitinni Coaral?

Ingi Björn Sigurđsson, 23.7.2007 kl. 20:25

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála Ingi. Ţetta er The Coral :-)

Kristján Kristjánsson, 23.7.2007 kl. 20:27

3 identicon

Peter Criss, var hann ekki í KISS?

Maja Solla (IP-tala skráđ) 23.7.2007 kl. 21:54

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Jú Maja Solla. Hann var trommari Kiss :-)

Kristján Kristjánsson, 23.7.2007 kl. 22:30

5 identicon

Hey ég vissi ekki af yeah yeah yeah´s, sérstaklega hrifin af ţeim.

Ragga (IP-tala skráđ) 23.7.2007 kl. 22:38

6 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Hć dúd - hlakka til ađ heyra í ótugtinni  - minnist ţess ţegar ég fyrir skelfilega mörgum árum sat uppí tvíbreiđu amerísku rúmi á hótelherbergi á Manhattan og sá Prince í beinni í sjónvarpinu. Ég trúi ađ hann hafi ekki veriđ mikiđ meira en 15 ára gamall ţenjandi Gibsoninn eins og sá sem valdiđ hefur og ţessi líka rödd og sviđsframkoma  .. fer ađ sjá hann í London í haust og hlakka mikiđ til.

Pálmi Gunnarsson, 23.7.2007 kl. 23:05

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Mér finnst Prince vera einn af merkari tónlistarmönnum samtímans. Hann fer sínar eigin leiđir. Ég sá hann á tónleikum í kringum 1990 og fannst ţađ ćđislegir tónleikar. Tók samt eftir ađ fólk var dálítiđ súrt yfir ađ hann flutti engin af vinsćlu lögunum sínum. En mér fannst hann bara svo flottur og fannst svo gaman hvađ hann er frábćr músíkant ađ ég mér fannst ţađ bara í góđu lagi :-) Ţú átt örugglega von á góđu í haust Pálmi :-)

Kristján Kristjánsson, 23.7.2007 kl. 23:22

8 identicon

Prince er reyndar lúmskt flottur gaur.

Ragga (IP-tala skráđ) 23.7.2007 kl. 23:36

9 Smámynd: Haukur Viđar

Hahahaha Peter Criss!

Haukur Viđar, 24.7.2007 kl. 04:30

10 Smámynd: Grumpa

Peter Criss!! ég VERĐ ađ heyra hana...eđa ekki  Og hver er Richard Hawley??

Grumpa, 24.7.2007 kl. 12:23

11 Smámynd: Ingi Björn Sigurđsson

Hehehe.. Hvernig ćtli sóló verkefni Nick Sixx hljómi, örugglega hörmulega. Ćtli hann sé ađ sleikja sárin eftir ađ Tommy Lee gerđi vonir um endurkomu Motley Crue ađ engu međ misheppnuđum raunveruleika ţáttum.

Ingi Björn Sigurđsson, 24.7.2007 kl. 15:15

12 Smámynd: Kolgrima

Ég er alltaf ađ bíđa eftir ađ ţú skrifir um eitthvađ sem ég hef vit eđa skođun á til ađ geta sagt eitthvađ gáfulegt en ţar sem ég er gjörsamlega úrkula vonar um ađ ţađ gerist nokkurn tíma, segi ég bara kvitt! Ég les ţessa síđu nánast daglega, mér til fróđleiks og skemmtunar.

Kolgrima, 25.7.2007 kl. 02:12

13 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Kolgríma Gaman ađ heyra. Ég er líka daglegur gestur á ţinni síđu

Kristján Kristjánsson, 25.7.2007 kl. 22:01

14 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Já Kiddi, ertu ekki ađ grínast međ Nikki Sixx? Hvađa ósköđ skildi hann vera ađ framreiđa, kennslu í kreistingum bassastrengja?

Og "Pattinn" Prince er snjall ţegar hann notar gítarinn!

Magnús Geir Guđmundsson, 26.7.2007 kl. 23:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband