Ótrúleg útgáfa

Einn af uppáhaldsútvarpsţáttum mínum ţessa dagana er Morđingjaútvarpiđ á Reykjavík.fm.

 

Í síđasta ţćtti spiluđu ţeir lag međ Star Trek leikaranum William Shatner

William Shatner Ţađ var dúett međ Henry Rollins og Adrien Belew og ţađ lag var alveg frábćrt Smile Ég stökk beint á Amazon og fann diskinn sem ađ sjálfsögđu heitir "Has been" LoL og pantađi hann á stundinni. Ég fór líka ađ róta í plötusafninu mínu ţví ég man eftir disk sem ég á međ Shatner og Leonard Nimoy (Spock) sem ég hef oft skemmt mér yfir. Hann heitir "Spaced out" og stendur sannarlega undir nafni.

 

Svo fann ég  ţetta myndband

á You Tube 

Ţađ er eiginlega alger skylda ađ horfa á ţetta lag LoLLoLLoL

 

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lauja

Ţetta myndband er frábćrt   - horfđi meira ađ segja 2 x á ţađ

Lauja, 26.7.2007 kl. 11:50

2 identicon

Snilld!

Ragga (IP-tala skráđ) 26.7.2007 kl. 23:10

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Seigur ertu Kiddi!

Nú ganga ađ minnsta kosti tvćr fagrar Íslandssnótir međ stjörnur í augum ţín vegna!

Magnús Geir Guđmundsson, 26.7.2007 kl. 23:27

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ég tek undir međ ţér ađ Morđingjaútvarpiđ er skemmtilegt.  Ţađ er skemmtilega illa "próduserađ" og músíkin ţeim mun skemmtilegri.  Mín vegna mćttu ţeir sleppa ţessu hármetal dćmi.  Samt.  Ţađ er kannski hluti af gríninu. 

Jens Guđ, 28.7.2007 kl. 02:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.