Strćtóraunir (Enn og aftur)

Ég er alveg sannfćrđur ađ ein ađalástćđan fyrir lélegu gengi Strćtó eru bílstjórarnir. Ţađ virđast allt of margir bitrir menn međ mikilmenskubrjálćđiskomplexa ráđast í ţetta starf. Ekki allir vissulega en ansi margir finnst mér. Mönnum finnst ţeir hafa eitthvađ "vald" yfir greyjunum sem "neyđast" til ađ ferđast međ strćtó. Farţegar eru ţriđja flokks lýđur. Hve oft mćtir mađur fýlusvip og hnussi ţegar mađur býđur góđann dag. 

 

Einn slíkur fékk ađ sýna "vald" sitt í morgun ţegar ég sýndi grćna kortiđ mitt í morgun og ţađ var útrunniđ. Klaufaskapur vissulega en lítiđ mál ađ redda ţví á nćsta sölustađ hefđi mađur haldiđ. En nei, bílstjórinn ţreif af mér kortiđ og hreytti í mig reiđilega ađ kortiđ vćri útrunniđ. Mér brá og skammađist mín vissulega yfir klaufaskapnum en öll erum viđ mannleg vćntanlega og ég spurđi bílstjórann hvort ég mćtti ekki kaupa nýtt kort á hlemmi ţangađ sem ég var ađ fara. En nei nei, ţú mátt sitja međ niđrí mjódd og kaupa kort ţar. Allt í lagi ég nć ţér áfram niđrí bć spurđi ég en nei hann ćtlađi EKKI ađ bíđa eftir mér. Enda hvađ hafa svona rćflar eins og ég ađ gera međ útrunniđ kort! Ég stökk út í mjódd og náđi međ herkjum vagninum sem komst ekki í burtu áđur en ég klárađi.

 Ég hef vćntanlega bjargađ deginum hjá bílstjóranum. Hann náđi aldelis ađ sýna mér hver er "bossinn".

 

En í alvöru talađ er svona "ţjónusta" út í hött. Smá kurteisi og tilitsemi viđ farţega kostar ekki neitt og mundi örugglega hvetja fleiri til ađ nota strćtó en mér sýnist ansi langt í ţađ ţví miđur.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sem vagnstjóra ţykir mér ákaflega leiđinlegt ađ sjá ţessa lýsingu.

Ţađ er einlćgur vilji okkar vagnstjóra ađ sýna viđskiptavinum okkar fyllstu kurteisi í hvívetna.

Ţađ getur komiđ fyrir okkur öll ađ gleyma ađ endurnýja strćtókort sem annađ og síst af öllu eiga viđskiptavinir okkar ađ fá svo óblíđar móttökur af okkur sem erum afgreiđslufólk í vögnunum.

Ég hef fyrir löngu óskađ eftir starfs- og siđareglum fyrir okkur vagnstjóra, en hef talađ fyrir daufum eyrum ţar til nýlega ađ nýr framkvćmdastjóri kom til starfa hjá Strćtó bs. og hefur hann sýnt málinu áhuga.

Allt of mikill tími og allt of mikil orka hefur fariđ í annađ en starfsmannamál hjá okkar ágćta fyrirtćki undanfarin misseri, en nú eygjum viđ von.

Fyrir okkar hönd vil ég biđja ţig afsökunar og veit ađ ţađ eru ekki miklar málsbćtur viđkomandi vagnstjóra til handa ađ hann hefur veriđ undir mjög miklu vinnuálagi ađ undanförnu vegna manneklu, en málsbćtur ţó.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.8.2007 kl. 12:48

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk kćrlega fyrir ţetta Heimir. Mađur gleymir stundum ţegar mađur fćr svona viđtökur ađ auđvitađ eru flestir strćtisvagnabílstjórar til fyrirmyndar. Ţađ er mikiđ vinnuálag og örugglega vanţakklátt starf. 

Ţetta er mjög góđ hugmynd ađ útbúa siđareglur ţví eins og ţú segir ţá eru bílstjórar andlit fyrirtćkisins útáviđ og einn slćmur getur svert 100 góđra bílstjóra og ekki er ţađ sanngjarnt.

Strćtó er nefnilega frábćr kostur finnst mér. Mér finnst mjög gaman ađ ferđast í og úr vinnu međ strćtó. Mađur nćr ađ glugga í blöđin, hlusta á nokkur lög í i-poddinum og fylgjast međ fjölbreyttu mannlífi. Ţar ađ auki er ţetta miklu ódýrari en einkabíllinn.



Kristján Kristjánsson, 14.8.2007 kl. 13:04

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér finnst ţađ vera forréttindi ađ ferđast međ strćtó og njóta ţeirra kosta sem ţú telur upp.

Ég held ađ međ tíđ og tíma komist ć fleiri á ţá skođun líka.

Fyrir utan ţađ ađ strćtófarţegar eru yfirleitt grennra og spengilegra fólk fyrir utan ţađ ađ vera brosmildara en ţeir sem ţjást í símanum á einkabílnum á rauđu ljósi;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.8.2007 kl. 14:59

4 identicon

Misjafn sauđurinn er í mörgu fé og ţađ á viđ um strćtóbílstjórana alveg eins og okkur hin.  Hef lent í mörgum uppákomum í strćtó í gegnum áratugina - en hins vegar var ţađ umbreyting á leiđakerfinu sem atti mér út í ađ versla einkabíl.  Ţar sem ég er hins vegar ennţá háskólanemi á ég von á ţví ađ fá frítt í strćtó á nćstunni og hyggst nýta mér ţađ til ađ endurvekja gömul og langoftast góđ kynni.  Ţađ er nefninlega mjög gott ađ ferđast međ strćtó.  Aldrei ađ vita nema ég eigi eftir ađ legga bílnum aftur ef viđkynnin verđa góđ ađ ţessu sinni!!   Vil benda líka á ađ ég tók mjög oft strćtó í Cardiff og lenti ađeins einu sinni á fúlum bílstjóra - annars var manni alltaf bođiđ góđan daginn međ bros á vör og leyst úr leiđavandrćđum, sem er sérstaklega erfitt á álagstímum og tala nú ekki um ef mannekla er.

Guđrún Finnsd. (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 20:29

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Tek undir hjá síđasta rćđumanni.. umbreyting leiđakerfisins fékk mig til ađ kaupa bíl !

Óskar Ţorkelsson, 14.8.2007 kl. 20:59

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér hefur alltaf ţótt mjög prímitívur ferđamáti ađ fara um á einkabíl, en hins vegar eru strćtósamgöngur of strjálar bćđi vegna ţess ađ of langt er milli ferđa og of langt milli stoppustöđva. Hef bćđi í Bretlandi og Danmörku stólađ mjög á strćtósamgöngur og lestir og ţađ er ánćgjuleg reynsla. Ţađ er svo langt síđan ég var seinast á strćtó ađ ég man bara yndislega bílstjórann í Kópavogsstrćtó sem hinkrađi ef konan á Digranesbrautinni var sein fyrir. ţađ er enginn vafi á ţví ađ notalegir strćtóbílstjórar eru gersemar og ţessir fúlu ađ sama skapi til ađ draga úr ánćgjunni af ţví ađ nota strćtó. Vildi óska ađ almenningssamgöngur kćmust í skikkanlegt horf hér á landi.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.8.2007 kl. 22:11

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Held ađ starfsfólk lestarfyrirtćkis Danmerkur rótsalti strćtóstjóra hérlenda hvađ varđar alnemm leiđindi, hroka og yfirgang. Meira ađ segja miđasjálfsalarnir eru međ fýlusvip, auk ţess sem starfsfólkiđ kallar farţegana "idiot", ef ţađ talar ekki dönsku - vita greinilega ekki ađ orđiđ er tökuorđ.

Annars veit ég lítt um strćtó, tók síđast einn slíkan ţann 30. ágúst 1995. Finnst ţetta eitthvađ hálfglatađ, sé galtóma dísilreykspúandi vagnana ţjóta fram og aftur um borgina. Strćtó er svo rekiđ međ svo stjarnfrćđilegu tapi ađ mađur skilur ekkert í ţví hvađ er veriđ ađ rukka fólk fyrir not af vögnunum, ţađ er bara dropi í hafiđ viđ kostnađ kerfisins. Allt eins gott ađ hafa bara frítt í strćtó, ellegar slappa ţessu alveg.

Ingvar Valgeirsson, 15.8.2007 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband