Smá kvikmyndatónlist

Jćja ég komst á ról í dag eftir flensukastiđ Smile Nćg verkefni sem hafa hlađist upp í vinnunni. Dagurinn flaug enda áfram og mjög gaman. Er ađ fíla nýju Jan Mayen plötuna mjög vel. Hún vinnur á viđ hverja hlustun.

 

Mér finnst svo ćgiilega gaman ađ setja inn lög á síđuna mína ađ ég ćtla ađ halda ţví ađeins áfram og í dag eru ţađ nokkur kvikmyndalög sem eru í uppáhaldi Smile

 

Fyrst er ţađ lag úr myndinni Arizona Dream. Innilega vanmetin mynd finnst mér. Johhny Depp lék ađalhlutverkiđ og Goran Bregovic gerđi tónlistina.

 

 



Nćst er lag eftir kónginn Ennio Morricone sem er ađ mínu áliti besta kvikmyndatónskáld sögunnar. Ţetta er lagiđ Ecstacy of gold úr myndinni Good bad and the ugly. Metallica gerđu kóver af ţessu lagi sem nýlega kom út á sanfdisk sem heitir We all love Ennio Morricone. Ţetta er upptaka af tónleikum Smile




Ađ lokum lag úr myndinni House of the flying daggers. Kathleen Battle syngur. Gćsahúđ Smile




Segiđ svo ađ ţađ sé bara rokk hjá mér Tounge



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Sammála ţér međ Arizona Dream. Stórkostleg mynd sem ég get horft á aftur og aftur og ekki er tónlistin síđri. Tókstu nokkuđ eftir ţví ađ ég rćndi af ţér myndinni í vhs formi ţangađ til hún kom út á dvd? :)

Thelma Ásdísardóttir, 23.8.2007 kl. 00:05

2 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Tónlistin í House of Flying Daggers er mjög góđ líka og myndin sjálf algert konfekt fyrir augun. Ţađ er ađ koma ný mynd eftir sama leikstjóra á einhverja kvikmyndahátíđina núna í haust, hlakka til ađ sjá hana

Thelma Ásdísardóttir, 23.8.2007 kl. 01:22

3 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Viltu kíkja á mitt blogg og hjálpa til (aftur) ?? Please!!

Heiđa B. Heiđars, 23.8.2007 kl. 20:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband