Áskorun!

 Heiða bloggvinkona mín er byrjuð á nýrri herferð til að vekja athygli á nauðgunarlyfinu  Flunitrazepam

 

Flunitrazepam er sama lyf og Rohypnol, engu breytt nema nafninu, og hefur verið þekkt sem nauðgunarlyf í mörg ár. 

 

Í vor sendi ég áskorun til landlæknisembættisins ásamt fjölda annara moggabloggara og það hafði þau áhrif að þeir svöruðu Heiðu og ætluðu að kíkja á málið. Þar sem Heiða skrifar miklu betur um þetta mál heldur en ég gæti gert ætla ég að linka á hennar skrif og hvet alla til að skoða þetta mál.

 

 

SAMANTEKT 

 

Netfang lyfjastofununnar er

 

lyfjastofnun@lyfjastofnun.is

Það er ljóst í hennar skrifum að hún hefur kynnt sér málið mjög vel og það eru lyf sem gætu komið í staðinn fyrir þetta lyf.

 

Endilega kynnið ykkur málið og bloggið um þetta á ykkar síðum. Ef nógu margir láta heyra í sér gerist eitthvað. Annars ekki. 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

TAKK!!

Heiða B. Heiðars, 23.8.2007 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.