Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
10 Bestu Thrash Metal Hljómsveitinar
10.9.2007 | 22:34
Sá flokkur ţurgarokksins sem flokkast undir "Thrash Metal" hef ég alltaf veriđ hrifinn af. Ţessi tónlist byrjađi ađ ţróast uppúr 1980 og náđi toppi í loks ţess áratugar. Classic Rock blađiđ góđa valdi á dögunum 10 bestu sveitirnar og bestu plöturnar međ ţeim sveitum.
Annihilator
Plata sem mćlt er međ
Alice In Hell (1989)
9. sćti
Sabbat
Plata sem mćlt er međ
Dreamweaver: Reflections Of Our Yesterdays (1989)
8. sćti
Exodus
Plata sem mćlt er međ
Bonded By Blood (1985)
7. sćti
Anthrax
Plata sem mćlt er međ
Among The Living (1987)
6. sćti
Slayer
Plata sem mćlt er međ
Reign In Blood (1986)
5.sćti
Celtic Frost
Plata sem mćlt er međ
Into The Pandemonium (1987)
Sacred Reich
Plata sem mćlt er međ
Ignorance (1987)
3. sćti
Testament
Plata sem mćlt er međ
The Legacy (1987)
2. sćti
Megadeth
Plata sem mćlt er međ
Rust In Peace (1990)
1. sćti
Metallica
Plata sem mćlt er međ
Master Of puppets (1986)
Rokk og roll
Flokkur: Tónlist | Breytt 12.9.2007 kl. 08:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Ef Metallica er taliđ vera Trash ţá var svo sem fyrirséđ ađ fátt kćmi í veg fyrir veru ţeirra á toppi listans, en venjulega er Metallica flokkađ undir SpeedMetal. Ţađ sem kemur mér á óvart er hinsvegar ađ sjá Slayer (annađ SpeedMetal band) einungis í sjötta sćti međ Reign in Blood. Ţessi plata er yfirleitt mun ofar á listum sem ţessum, enda tímamótaverk í Metalsögunni. Svo er Megadeth ţarna sem er líka SpeedMetal ţannig ađ ţetta er greinilega svona Trash/Speed Metal listi.
Annađ kemur mér á óvart. Ég hélt ađ Anthrax yrđu ofar. Ţeir eru í raun langvinsćlasta hljómsveitin sem tilheyrđi ţessu púra Trash metali.
Annars verđ ég aldrei sáttur viđ Trashlista ef ađ Nuclear Assault og Over Kill eru ekki á honum. Ţess utan er ţetta ágćtis listi.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 09:24
Ég á bara Metallica plötuna ţekki hinar ekki.
Ásdís Sigurđardóttir, 11.9.2007 kl. 18:32
Ég gleymdi ađ nefna Kreator! Ţađ er óskiljanlegt ađ ţjóđverjanir geđţekku skuli ekki fá sćti á listanum. T.d. mun betra og merkara band en Celtic Frost.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 18:55
Sammála ţessu en hefđi viljađ sjá Death á ţessum lista
Res (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 20:13
Kreator betri enn Celtic Frost ?
Er ekki í lagi ? Kreator góđir en ekki betri enn Celtic Frost. isssssssssss
Dewd (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 21:10
Ég geri ekki ágreining um ţennan lista. Tek ţó undir međ Ađalsteini ađ ég hefđi viljađ sjá Anthrax ofar á honum og Nuclear Assault á honum. Hinsvegar eru skilin á milli trash og speed oft óljós. Speed er í mörgum tilfellum trash. Metallica er einmitt dćmi um ţađ. Á köflum vel ađ merkja.
Jens Guđ, 12.9.2007 kl. 01:31
Koma svo drengir.......thrash, ekki trash
Sáttur međ Rust In Peace ţarna
Hefđi viljađ sjá Ride the Lightning ţarna frekar en MOP, sem er ţó frábćr.
Among the Living er klassaplata.
Reign in Blood er hardcore-pönk og ekkert annađ og ég ţreytist aldrei á ađ viđra ţá skođun mína.
Haukur Viđar, 12.9.2007 kl. 01:39
Já ţetta var slysaleg stafsetningarvilla. Óţolandi.
Ég hugsa ađ Death yrđu aldrei flokkađir undir annađ en Death-metal. Sú sena spratt upp úr thrash-metalinu. Ef death-metal böndin vćru talin međ vćri formsatriđi ađ Death mundu ná topp 5. Eina death-metal bandiđ sem ég hef haft mćtur á.
Annars er svo sem ekkert ađ marka mig í ţessu málefni ţar sem ég er alltof heitur ţegar kemur ađ ţessu enda mín uppáhaldstónlistarstefna.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 12.9.2007 kl. 14:53
Kiddi!
Ţetta er skemmtilegt, á eđa hef átt flestar ef ekki allar ţessar plötur, en lét Bubba nokkrum eftir (gaf honum eđa seldi) hygg ég eina eđa fleiri af ţeim! (ţú veist hvađa snilling ég er ađ tala um!) Allar nema Megadeth, átti ég upphaflega eđa einungis bara á gamla góđa LP forminu!Og án ţess ég blandi mér neitt í ţetta tal um "ţettafrekarenhitt" ţá skipti Kreator nú um stíl fyrir nokkrum árum, allhressilega yfir í tja hvađ skal segja, "progmetal" held ég bara, svo ţeir teljast kannski ekki gjaldgengir eftir allt saman!?
Magnús Geir Guđmundsson, 13.9.2007 kl. 00:10
Kreator voru í ruglinu á tíunda áratugnum eins og margar ađrar sveitir sem vissu ekki hvađan á sig stóđ veđriđ í grunge senan tröllreiđ öllu.
Thrashmetalhausar ćttu ţó ađ vera ánćgđir ađ heyra ađ Kreator hafa séđ ađ sér og gefiđ út tvćr brilljant thrashmetalplötur á undanförnum árum. Sú nýrri, "Enemy of god" er međ bestu thrashmetalplötum sem gefnar hafa veriđ út eftir ađ thrashćđiđ dó út í kringum 1990. Brilljant plata. Hin "Violent revolution" er einnig mjög góđ. Ţetta eru ţví einungis dillur í Classic rock ađ hafa ţetta band ekki međ.
Nú, svo var nú Metallica ađ spila eitthvađ allt annađ en thrash/speed í ţessari load vitleysu sinni.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 13.9.2007 kl. 09:36
Já ég held ađ Classic Rock sé ađ tala um hljómsveitir sem ţeir telja hafa mótađ ţessa senu. Uppúr 90 breyttust margar ţessar hljómsveitir og Metallica mundi ekki teljast til Thrash metal í dag Ég er ágćtlega sáttur viđ ţennann lista ţó mađur vilji nú alltaf sjá sumar plötur ofarn o.fr.
Ég er sammála međ "Enemy of god" plötuna. Hún er ţrćlfín. Ţarf ađ tékka á "Violent revolution" hún hefur fariđ fram hjá mér.
Maggi: Fyrst ţú varst ađ losa ţig viđ plöturnar er Bubbi snillingur örugglega rétti mađurinn til ađ erfa ţćr Ég ţarf ađ reyna kíkja norđur fljótlega og heimsćkja félagana. Ţađ er orđiđ of langt síđan ađ mađur kom norđur.
Kristján Kristjánsson, 13.9.2007 kl. 11:53
Jamm Bubbinn var vel ađ ţeim komin, en ţađ eru mörg ár frá ţví hann fékk m.a. LP útgáfuna af t.d. Inti The Pandemonium međ Celtic Frost!
Já, ţiđ megiđ ekki láta "Mafíuna" leggjast endanlega útaf ţótt sú ítalska hafi gefiđ sig í seinni tíđ haha!
Magnús Geir Guđmundsson, 14.9.2007 kl. 16:25
Lognast út af er víst betra ađ segja!
Magnús Geir Guđmundsson, 14.9.2007 kl. 16:27
Ég er mikill Slayer ađdáandi og hef séđ ţá ţrisvar á tónleikum og ţeir hafa alltaf veriđ frábćrir. Ég er líka sammála ađ síđustu plötur hafa veriđ alveg brill međ ţeim og ţeir verđa bara betri og betri!
Kristján Kristjánsson, 17.9.2007 kl. 00:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.