Smá upphitun

Fyrir Jethro Tull tónleikana annađ kvöld. Hlakka mikiđ til. Ég sá Jethro Tull á Skagarokki fyrir nokkrum árum en missti af Ian Anderson tónleikunum í höllinni.

 

Frábćrt ađ fá ađ sjá ţessa sveit í litlum sal eins og háskólabíó. Ég náđi miđum á 4 bekk fyrir miđju ţannig ađ betra getur ţađ varla veriđ Smile

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verđ á bekknum fyrir aftan ţig :D

En mikiđ hlakka ég til, sá ţá ekki á Skagarokkinu en sá Ian í höllinni og hann var hreint út sagt frábćr. Tel niđur mínúturnar núna. 

Ragga (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 16:37

2 Smámynd: Jens Guđ

  Góđa skemmtun!  Sjálfur stríđi ég viđ ţá fötlun ađ missa áhuga á hljómsveitum ţegar ţćr ná risastćrđ annarsvegar og hinsvegar ţegar langt er um liđiđ frá ţví ađ ţćr voru upp á sitt sprćkasta. 

  Engu ađ síđur á ég plötur međ JT og hélt mikiđ upp á ţessa hljómsveit á áttunda áratugnum.  Um jólin gaf Stebbi bróđir minn mér DVD međ Rolling Stones ţar sem Jethro Tull spila líka.  Ţar er Tony Iommy gítarleikari JT.

Jens Guđ, 14.9.2007 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband