Tónleikadónar

Ég skemmti mér svo vel á Jethro Tull tónleikunum í gćr ađ ég var ekki ađ láta nokkra hluti pirra mig. En núna eftir á finnst mér vert ađ geta hvađ sumt fólk getur veriđ ótillitsamt og hreinlega dónalegt á svona samkomum.

Fyrst fyrir utan háskólabíó ţá keyrđum viđ ađ bílastćđi sem var ađ losna. Ţetta var eina lausa stćđiđ í ţessari röđ. Ćtluđum svo ađ bakka í stćđiđ eftir ađ viđ hleyptum bíl framhjá sem var ađ fara. Erum byrjuđ ađ bakka ţegar jeppi tređur sér framhjá og í stćđiđ! Mađur hefur lesiđ um ađ erlendis hafa menn veriđ lamdir eđa verra í umferđinni fyrir svona dónaskap og ég skil ţađ mjög vel. En ég var í svo góđu skapi ađ ég lét nćgja ađ vorkenna svona mönnum sem vita ekki hvađ kurteisi og tilitssemi er. Ţetta kemur einhverntímann í hausinn á ţeim ţví ég trúi ađ menn uppskeri sem ţeir sái.

Svo á tónleikunum sjálfum. Fyrir utan ţann ótrúlega ósiđ ađ mćta of seint á sitjandi tónleika og trođa sér í sćtin eftir ađ hljómsveitin er byrjuđ, ţá er alveg óskiljanlegt ađ á 3 bekk sat mađur fyrir miđju og ţurfti ađ trođa sér framhjá öllum í miđju lagi til ađ fara fram til ađ ná sér í vínglas! Ţetta voru rúmlega tveggja tíma tónleikar međ hléi! Kommon ef menn geta ekki setiđ á sér í klukkutíma án ţess ađ bćta í glasiđ sitt ţá eiga menn ađ sitja heima!

Takk aftur Performer og Tull fyrir ćđislega tónleika :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehe ég sá ţennan sama mann og vínglasiđ hans og var einmitt ađ spá í hvađ ţađ vćri nú dónalegt ađ trođast svona yfir fólk í miđjum tónleikum.  Mađur sá nú alveg ađ ölvun var ţónokkur í nokkrum en ţađ fór nú samt ekkert í taugarnar á mér.

Vel heppnađir tónleikar samt og svörtu sauđirnir fáir sem betur fer. 

Ragga (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 12:40

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég segji ţađ sama Ragga. Ţetta fór ekki í taugarnar á mér á tónleikunum en ég fór ađ spá í ţađ eftirá hvađ fólk er eigingjarnt, ţetta sér mađur aldrei á tónleikum erlendis :-)

Kristján Kristjánsson, 15.9.2007 kl. 12:43

3 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Sammála ţér Kiddi, Íslendingar virđast enn eiga eftir ađ bćta sig talsvert í kurteisinni. Ef ţig langar ađ lesa um tillitsleysi, frekju og átrođning kíktu ţá á nýjasta bloggiđ mitt :)

Thelma Ásdísardóttir, 15.9.2007 kl. 12:48

4 identicon

Ţađ er ekki pláss fyrir tillitsemi og kurteisi ţegar ţörfin fyrir alkóhól er í fyrsta sćti. Mér sýnist augljóst ađ ţessi hafi veriđ í ţeirri deild úr ţví hann gat ekki beđiđ.

Mér finnst ég líka sjá svona tillitsleysi í bíó, sérstaklega međ gemsanotkun og truflun af ţeim.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 13:18

5 identicon

Rakst á ţetta lag á you tube celluloid heroes međ kings Vááá ţvílík gćsahúđ en annars sammála ţér kiddi međ stundvísi og agaleysi ţetta virđist vera frekar algengt

Res (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 16:54

6 identicon

Ţegar ađ Anna talar um bíó ţá rifjast upp fyrir mér ađ ég fór á sýningu á mynd á vegum Grćnaljóssins í vor, ţeir hafa ekkert hlé á góđum myndum, vilja enga truflun en eitthvađ  er ţađ ekki ađ virka ţví bíógestir rápuđu inn og út allan tíman sem ađ myndin rúllađi. Ţađ var verulegt ónćđi af ţví, ţá var ég smá pirruđ.

Ragga (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 17:44

7 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ţessir tónleikar voru alveg magnađir.... Ian Anderson er međ frábćra rödd...jafnvel ţó ađ hann hafi ekki alltaf veriđ í takti, en ţađ má víst rekja til krabbameins sem hann fékk í háls eđa nálćg líffćri. Hefđi viljađ heyra Songs from the wood og I used to know.. en ţađ var meiriháttar ađ heyra ţegar ţeir blönduđi íslenska ţjóđsöngnum inn í eitt lagiđ... verst ađ hafa ekki rekist á ţig Kiddi vinur og ađ hafa ekki séđ Röggu! Frábćrir tónleikar og hlómurinn fínn. Takk fyrir mig..

Guđni Már Henningsson, 16.9.2007 kl. 15:07

8 Smámynd: Guđni Már Henningsson

annnađ... gaman ađ sjá ađ ţú ert ađ hlusta á Cake or death... ég keypti mér hana út í Malmö í sumar.. Hvernig finnst ţér nýja Mark Knopfler?

Guđni Már Henningsson, 16.9.2007 kl. 15:09

9 Smámynd: Kolgrima

Mig langađi svo mikiđ, var á tónleikunum á Akranesi á sínum tíma - gleymi ţví aldrei. Talandi um dónaskap á tónleikum, ţá skammađist ég mín fyrir ađ vera Íslendingur á tónleikum Marianne Faithful. Ţar var mađur sem fór hvađ eftir annađ fram á ađ hún kveikti sér í sígarettu og hinir og ţessir voru međ framíköll og ruddaskap. En tónleikarnir voru góđir :)

Kolgrima, 16.9.2007 kl. 21:08

10 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţoli ekki ţennan séríslenska dónaskap ađ mćta of seint. 

Ásdís Sigurđardóttir, 16.9.2007 kl. 22:27

11 Smámynd: Jens Guđ

  Já,  ţađ kemur mér ekkert á óvart í lýsingum á ókurteisum jeppaköllum.  Fyrir mörgum árum fór ég međ útlendinga í Eden í Hveragerđi.  Öll bílastćđi voru upptekin.  Kom ţá ekki veglegur jeppi og lagđi í stćđi merktu fötluđum.  Út úr jeppanum steig Jón Ólafsson sem nú er verđlaunađur fyrir besta vatn heims.  Ég er ennţá ekki viss um ţađ hvar ég á ađ stađsetja fötlun hans. 

Jens Guđ, 17.9.2007 kl. 00:46

12 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Guđni Már: Cake and death er skemmtileg og Lee Hazelwood snillingu, blessuđ sé minning hans. Ég er rétt byrjađur ađ hlusta á Mark Knopfler plötuna og líst mjög vel á hana viđ fyrstu hlustun. Virkar mjög "low key" en gćti trúađ ađ hún eigi eftir ađ vinna mjög mikiđ á viđ meiri hlustun.

Kristján Kristjánsson, 17.9.2007 kl. 01:02

13 identicon

Nei! hann var nú ekki á höttunum eftir alkohóli blessađur.  Var í klandri međ ţvagblöđruna og var ekkert sérstaklega stoltur af ţessu brölti sínu.  Ţessi ágćti mađur sat viđ hliđina á mér.

Ingvar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 17.9.2007 kl. 02:08

14 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já ţađ getur gerst fyrir bestu menn Ţađ leit bara svo asnalega út ţegar hann bröltist tilbaka međ vínglas í hendinni  

Kristján Kristjánsson, 17.9.2007 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband