Munið þið eftir...

...Airheads myndinni. Frábær mynd þar sem Steve Buscemi Adam Sadler og Brendan Fraser tóku útvarpsstöð í gíslingu til að spila demóið sitt LoL

 

Þetta atriði vær frábært

 

Chazz: Who'd win in a wrestling match, Lemmy or God?
Chris Moore: Lemmy.
[Rex imitates a game show buzzer]
Chris Moore: ... God?
Rex: Wrong, dickhead, trick question. Lemmy *IS* God. 

 

 Hér er svo lag úr myndinni með Motorhead (En ekki hverjum) Ice-T og Whitfield Crane

 

Born to raise hell, Elska þetta lag Smile

 

 

 

 



Rokk og roll Devil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kiza

JÁ!!  Ég man sko eftir þessari mynd; ég held að ég og bróðir minn höfum leigt hana einhvers  staðar í kringum 100 sinnum (undirrituð var illa haldin af Buscemi-skoti á þessum tíma...og er enn) á sínum tíma.

 Og White Zombie voru í einu atriðinu....good times

kiza, 27.9.2007 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.