Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ekki bara Bond
30.9.2007 | 14:08
Ţó ađ Louis Maxwell verđi vissulega helst minnst fyrir Miss Moneypenny í Bond myndunum lék hún í nokkrum fínum myndum sem vert er ađ nefna.
Ţar fer fremst í flokki ađ mínu áliti "The Haunting" frá 1963 sem ađ mínu áliti er ein besta hrollvekja allra tíma ásamt "The Exorcist". Einnig man ég eftir henni í ágćtri Agatha Christie mynd sem hét "Endless night". Einnig lék hún í mynd Stanley Kubrick "Lolita".
En í hugum allra verđur hún alltaf Miss Moneypenny og á sess í kvikmyndasögunni ţar :-)
Moneypenny" látin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Gaman ađ sjá ađ ţú hefur keypt viđhafnarútgáfuna af "Gods of war". Ţetta er mikil eign. Sennilega mesta metal sem nokkru sinni hefur komiđ út. Er mögulega hćgt ađ slá út járnhulstur utan um geisladisk? Svo ég tali nú ekki um ađ allt sé skrifađ međ rúnum? Og nafniđ sjálft - "GODS OF WAR". Ég held hreinlega ađ metaliđ hafi náđ hćstu hćđum međ ţessari útgáfu.
Fínn diskur líka, ţó líklega einungis fyrir nokkuđ harđa ađdáendur (eins og mig).
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 22:11
Sammála ţví Ađalsteinn. Umslagiđ er snilld og mér finnst platan fín líka. Var svo ađ fá "Live" disk međ Manowar fyrir stuttu sem heitir "Gods of war live". Ha ha snilld. Hverjum öđrum dyttir í hug ađ gefa út tónleikadisk međ sama nafni nokkrum mánuđum seinna
Kristján Kristjánsson, 30.9.2007 kl. 22:46
Var einmitt nýbúinn ađ rita "minningargrein" um Maxwell ţegar ég leit á ţíns eigins blogg.
En Manowar... MANOWAR!!! Gaddemitt, fullorđiđ fólk í skinnbrókum einum fata. Eitthvert hlćgilegasta band veraldarsögunnar.
Ef ţiđ viljiđ járnhulstur utan um disk bendi ég á Odgen´s Nut Gone Flake međ Small Faces. Hann inniheldur, öfugt viđ Manowar-diskinn, tónlist.
Ingvar Valgeirsson, 30.9.2007 kl. 23:02
Ég á reyndar Odgen's Nut Gone Flake líka í álboxinu :-) Hún er ćđisleg en c'mon Manowar eru frábćrir. Hvađa önnur metalsveit dytti í hug ađ gera útgáfu af Nessum Dorma?
Kristján Kristjánsson, 30.9.2007 kl. 23:17
Svona fordómar í garđ Manowar eru síđur en svo nýir á nálinni. Gott ef ég var ekki svipađur einu sinni (fyrir löngu!!!!!!). Stađreyndin er sú ađ Manowar er skothelt metal. Ákaflega hćfileikarík hljómsveit, m.a. međ gífurlega góđan söngvara. Tónlistin ţeirra fylgir ekki neinni ákveđinni stefnu. Ef ţađ vćri til stefna sem héti Metal-metal ţá er ţađ Manowar.
Ég hef veriđ ađ kaupa plöturnar ţeirra smám saman síđustu ár. Enn sem komiđ er eru ţćr allar góđar.
Mćli ţó sérstaklega međ "Louder than hell". Kannski bara vegna ţess ađ ţetta er fyrsta platan sem ég eignađist međ ţeim
Ef mađur hlustađi einungis á tónlist sem er ekki međ snefil af húmor ţá vćri vođinn vís.
Annars finnst mér ţetta skot Ingvars koma úr harđri átt. Mig minnir endilega ađ hann hafi veriđ ađ tala máli Stryper hér um daginn.........
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 1.10.2007 kl. 12:44
Ég er ađ fara međ Ingvari til London í nokkra daga fljótlega. Ég skal heilaţvo hann međ Manowar í ferđinni. Hann kemur heim íklćddur lendarskýlu öskrandi "Death to false metal" í Leifsstöđ
Kristján Kristjánsson, 1.10.2007 kl. 13:31
Vá, hvađ ég sé fyrir mér lendaskýluna tekna upp, gúmmíhanskana setta upp og athugađ hvort ég vćri međ ólyfjan í lokastigi meltingavegarins. Úff...
Stryper, ţrátt fyrir ađ vera gríđarlega hallćrislegir, komast ekki međ ilsigiđ hćl-líkţorniđ hvar Manowar hafa hćlana í hallćrisheitunum. En gaman ađ sjá hvar mađur hefur komiđ viđ taug... híhíhíhíhí.
Ingvar Valgeirsson, 3.10.2007 kl. 21:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.